Úrval - 01.04.1955, Side 83

Úrval - 01.04.1955, Side 83
MEÐFÆTT EÐA LÆRT? 81 börn, sem hafa alizt upp hjá úlfum, eru tómur tilbúningur. í sögum þessum segir oft, að „úlfabörnin" kunni aðeins að ganga á fjórum fótum, kunni ekki að drekka, en lepji eins og hundar, ýlfri eins og úlfar, gjammi í hita og geti ekki svitn- að, séu með grænlýsandi augu í myrkri o. s. frv. Þetta eru þjóðsögur, sem enginn fótur er fyrir. Sögur af „úlfabörnum“ eru ófullkomnar og ónákvæmar, fullar af tilgátum og hjátrú; ef til vill er hér oft um að ræða fábjána. Að minnsta kosti hafa börn aldrei alizt upp hjá úlf- um; það er af mörgum ástæð- um óhugsandi. Hegðun dýra er yfirleitt eðlisbundin, þ. e. dýr geta hagað sér skynsamlega án pess að hafa lært nokkuð og án pess að vera gædd skynsemi. Auk þess hafa ýms dýr einhvern hæfileika til að læra. En sá hæfileiki er oft tengdur ákveðn- um tíma eða atvikum og er í greinilegu sambandi við lifnað- arhætti þeirra. Ef þau eru nauð- beygð til að læra í baráttunni fyrir tilverunni, þá geta þau lært. Þannig er það t. d. um svöluspörinn, sem byggir sér hreiður í holum trjám, að ef honum er fenginn hreiðurkassi með mörgum opum á, þá á hann mjög erfitt með að læra hvaða op hann á að fljúga inn um. Díkjasvalan er aftur á móti fljót að læra að finna opið sitt — enda verpa þær í hóp- um og verða því að geta þekkt hreiðuropin sín. 1 tveimur útgáfum. Kona nokkur var á ferðalagi í Egyptalandi. 1 Kairó stað- næmdist hún eitt sinn fyi'ir framan basar í einni hliðargötu borgarinnar. 1 öðrum enda búðarinnar stóð hausltúpa á borði og var aftan við hana stórt spjald, sem á stóð „Höfuðkúpa Kleópötru drottningar." Þetta var bersýnilega stolt kaupmanns- ins. En við hlið hennar stóð lítil höfuðkúpa, sem dró að sér athygli konunnar. Hún sneri sér að kaupmanninum og spurði hann af hverjum þessi höfuðkúpa væri. „Hún er af Kleópötru líka,“ sagði kaupmaðurinn — „þegar hún var barn.“ — Speaking of Holiday. ★ Of seint . . . Picard heitir kunnur og vinsæll dómari í Michigan í Banda- ríkjunum. Hann var nýkominn úr ferð til Evrópu og var að lýsa dvöl sinni i París. „París er dásamleg borg,“ sagði hann. ,,®g vildi bara að ég hefði komið þangað fyrir 20 árum.“ „Þú átt við þegar París var og hét.“ „Nei, ég á við þegar Picard var og hét.“ — Reader’s Digest.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.