Úrval - 01.04.1955, Síða 86

Úrval - 01.04.1955, Síða 86
84 ÚRVAL við að við gætum rabbað sam- an á heimleiðinni.“ „Það er minn skaði, Sackett, án efa minn skaði,“ sagði Bis- bee. Honum þótti vænt um að Sackett skyldi vera svona kump- ánlegur við hann. Sackett var virðulegur og velmetinn kaup- maður og varaformaður gim- steinasalasambandsins. „Þegar vinir mínir lögðu fast að mér að vera kyrr, bar ég við önnum,“ hélt Bisbee áfram, þegar þeir stóðu hjá bílnum í sólskininu. „En ég get sagt yð- ur sannleikann. Það er ekkert sérstakt sem kallar að hjá mér. Eg get gert allt sem mér sýnist þess vegna. Fulltrúi minn, Char- ley Doelger, kann verk sitt vel og ég þarf ekki að hafa neinar áhyggjur. En þegar ég stofnaði fyrirtækið mitt fyrir tuttugu og sex árum, setti ég mér þá reglu, að krefjast aldrei meira af starfsmönnum mínum en sjálf- um mér. Starfsfólk mitt fær tveggja vikna leyfi, og sama fæ ég.“ „Ágæt regla,“ sagði Sackett. „Það gleður mig að þér skulið vera á sömu skoðun,“ sagði Bis- bee og tók í höndina á starfs- bróður sínum um leið og hann steig uppíbílinn. „Viðurkenning kaupsýslumanns í yðar stöðu gleður mig þeim mun meira, sem þessi meginregla mín hef- ur mætt talsverðri andstöðu.“ Þessarar andstöðu gætti þó ekki á viðskiptasviðinu, eins og áheyrandi hans hefur sennilega haldið, heldur varð hennar að- eins vart innan fjölskyldunnar. Á leiðinni til brautarstöðvarinn- ar minntist hann síðustu orða- sennunnar sem hann hafði lent í við konuna og dótturina, Pál- ínu, út af þessu. Upp á síðkastið höfðu þær þrástaglast á utan- landsferð, og haldið því fram, að nú orðið væri jafnsjálf- sagt að ferðast til útlanda og eiga bíl. Þær höfðu ekki tekið minnsta tillit til meginreglu hans um tveggja vikna leyfi, og hæðst að honum ofan í kaupið. „Segðu bara sannleikann,“ hafði kona hans sagt. „Þú vilt ekki fara neitt annað en á þessa hundleiðinlegu gimsteinasala- fundi. Ef þú skoðaðir þig um í París, mundi þér skiljast, hvers- vegna fólk eins og Murchison og Rathbone verzla ekki við þig.“ Þegar hún nefndi Murchison og Rathbone, fínustu fjölskyld- urnar í bænum, reiddist hann eins og tarfur, sem sér rauða dulu. Þær höfðu árum saman strítt honum með því, að þetta fólk fæli honum aldrei annað en einföldustu viðgerðir. „Ég skal segja þér eitt, Stella,“ sagði hann. „Ef þessir burgeisar hefðu minnsta snef- il af sómatilfinningu gagnvart bænum sínum, myndu þeir verzla við mig. Og þeir myndu græða á því. Tökum til dæmis silfurfötin, sem við sáum í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.