Úrval - 01.04.1955, Qupperneq 96

Úrval - 01.04.1955, Qupperneq 96
94 ÚRVAL inni og Fiskasafninu, kom burð- armaðurinn að sækja farangur- inn. „Það hefur verið mér mikil ánægja að kynnast yður, frú Lescaboura. Mér datt í hug að ég gæti gert yður eitthvað til skemmtunar í Chicago. Ég er þaulkunnugur í borginni, og ef yður langaði til, gætum við fengið okkur bíl og ég gæti sýnt yður Lincolnskemmtigarð- inn eða sláturhúsin eða . . .“ „Mér þykir það leitt, en vin- ir mínir bíða eftir mér.“ „Jæja, ég ætla að minnsta kosti að fylgja yður að hlið- inu,“ sagði Bisbee vonsvikinn. Og svo bætti hann við: „Ég veit ekki hvernig ég á að þakka yður fyrir allar þessar dásam- legu gjafir, sem þér sendið dótt- ur minni. Pálína verður frá sér numin þegar hún sér þær.“ Lestin hafði varla numið staðar á brautarstöðinni í Chicago, þegar Bisbee stökk út og hraðaði sér að vagni henn- ar. Hún var með þeim síðustu sem fóru úr lestinni. Þegar hann gekk við hlið hennar eftir brautarpallinum, var hann ákaf- lega dapur yfir því að skiln- aðarstundin skyldi vera runnin upp. Frú Lescaboura,“ sagði hann, „mig langar til að segja yður hve mikla ánægju ég hef haft af því að kynnast yður. Ég hef ferðast mikið með járnbraut- um, en satt að segja hef ég aldrei áður . . Bisbee komst ekki lengra, því að í sömu andrá kom maður með nelliku í hnappagatinu hlaupandi til frú Lescaboura. Og maðurinn beygði sig og kyssti á hönd hennar! Það var ekkert um að villast. Bisbee stóð rétt hjá og horfði á það með eigin augum. Og hann heyrði líka greinilega hvað maðurinn sagði. Hann sagði: „Ég vona að yðar tign hafi liðið vel á ferðalaginu.“ I rugluðum heila Bisbees rifjuðust upp minningar um ævintýri, sem hann hafði lesið þegar hann var barn, þar sem skýrt var hvað „yðar tign“ þýddi. Það hafði frá upphafi verið einhver dularblær yfir samferðarkonu hans, framkoma hennar hafði verið svo ein- kennilega töfrandi. Orð ókunna mannsins orkuðu á Bisbee eins og eldingaglampi í myrkri. Hon- um varð allt í einu ljóst hvern- ig í öllu lá, perlurnar voru eng- in ráðgáta lengur, ekki heldur demantsflúrið á vindlingavesk- inu, eða tregða hennar að segja til nafns síns. Og hann hafði kallað hana frú Lesca- boura! Honum kom fyrst í hug að reyna að laumast burtu, láta hana halda að þau hefðu orðið viðskila í mannþrönginni. Hann hægði á sér, lét þernuna og burðarmanninn fara framhjá. Hann reyndi að koma auga á einhverja smugu þar sem hon- um væri undankomu auðið. En
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.