Úrval - 01.04.1955, Page 102

Úrval - 01.04.1955, Page 102
100 ÍJRVALi „Þegiðu!“ hrópaði Bisbee. „Þetta er eintóm lygi „Þú baðst sjálfur Pálínu um að lesa þetta. Hvað segir þú um þetta: „Þegar . . . “ “ „Þegiðu, og það strax!“ Bis- bee gerði eldsnögga hliðarárás á eiginkonuna, þreif blaðið, reif það í tætlur og kastaði þeim á gólfið. Frú Bisbee, sem aldrei fyrr hafði séð eiginmann sinn í slík- um ham, starði forviða á hann og ljósbrúnu augun hennar urðu eins og glerkúlur. Allt í einu hrópaði hún: „Þú elskar hana! Þú elskar hana!“ „Ertu orðin brjáluð, Stella!“ „Þú elskar hana!“ endurtók hún. „Þú játar það! Og þú hef- ur ekki meiri sómatilfinningu en svo, að þú kemur heim og gortar af því, þó að saklaust barnið, hún Pálína, hlusti á.“ „Segðu ekki að ég sé sak- laus, mamma!“ hrópaði Pálína. Varir frú Bisbee titruðu. „Og svo egnir þú líka dóttur mína upp á móti mér! Þegar ég er búin að fórna þér beztu árunum af ævi minni, ferðu að eltast við einhverja lausalætis- drós, sem hefur ekki annað fyrir stafni en að gera gifta menn að athlægi!" Frú Bisbee brast í grát, bar vasaklútinn upp að augunum og rauk á dyr. Hann tók sér ekki nærri þó að hún táraðist, því að það var venja hennar þegar hún vildi fá vilja sínum framgengt. En hún hafði aldrei áður kallað hann kvennabósa. Hann elti hana og reyndi að hugga hana, sór og sárt við lagði að hann væri saklaus af þessari ákæru. En hún hratt honum frá sér bál- reið. „Þxx skalt ekki dirfast að yrða á mig, nautnaseggurinn þinn!“ Hann stóð kyrr í sömu spor- um og starði hryggur á eftir henni, þegar hún gekk upp stig- ann. Síðan sneri hann sér að Pálínu, andvarpaði og lét hand- leggina falla máttlausa niður. „Mamma þín er búin að missa vitið. Það er ekki til heiðvirðari maður í veröldinni en ég, og prinsessan er kurteisasta og fágaðasta kona sem ég hef nokkurntíma kynnzt. Ég gerði ekki annað af mér en að kyssa á hönd hennar, þegar . . .“ „Pabbi! kysstir þú . . .“ „Það er siður,“ flýtti hann sér að segja til skýringar. „Það þykir sjálfsagt. Sendiherrann gerði það líka. Ég vil ekki að þú gangir með neinar grillur, Pál- ína. Ég vil það alls ekki.“ „Pabbi!“ sagði Pálína, þreif í jakkauppslögin og starði fasc í augu hans. „Þetta er mesta ævintýri, sem ég hef nokkurn- tíma heyrt.“ Hún tók armbandið, sem lá á borðinu. „Þetta er nú bara fallegt, þó að það sé ekki fíngert. Stehi- arnir fara vel við þetta bláa efni. Pabbi, mér þykir vænt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.