Úrval - 01.04.1955, Síða 103

Úrval - 01.04.1955, Síða 103
PRINSESSAN HANS BISBEE 101 um að þú varðst hrifinn af þess- ari konu.“ „Heyrðu, Pálína,“ andmælti hann. „Ég varð alls ekkert hrifinn af henni. Þú mátt ekki tala svona. Ég banna þér að . . .“ Dyrabjöllunni var hringt og raddir heyrðust fyrir utan. „Það eru strákarnir að sækja mig,“ sagði Pálína lágt. „líamingjan hjálpi mér, dyrnar voru opnar.“ hvíslaði hann og laumaðist inn í borð- stofuna, en hún fór fram til þess að taka á móti gestunum. Þegar hann kom upp á loft, voru svefnherbergisdyrnar læst- ar. Hann bar ferðatöskuna inn í gestaherbergið og svaf þar. Hann hitti hvorki móðurina né dótturina morguninn eftir, þær voru ekki komnar á fætur, þeg- ar hann fór að heiman. Hann botnaði ekkert í upp- steitnum kvöldið áður. Hann hafði ekki gert neitt af sér. Öll þau ár, sem þau Stella höfðu verið gift, hafði hann aldrei gefið henni minnsta til- efni til afbrýðisemi. Systir hennar hafði meira að segja sagt að hann væri of góður — svo góður, að það borgaði sig ekki fyrir hann. Þetta var al- veg óskiljanlegt. # Hann hlakkaði til að taka aftur til starfa. Charley Doelger mundi segja honum hvað gerzt hefði meðan hann var í burtu, og hann ætlaði að segja Charley frá ferðalaginu. Ef til vill mundi hann ekki minnast á hana. Það var ekki lengur skemmtilegt umræðuefni. Hann var naumast setztur við skrifborðið bak við glervegginn innst í búðinni, þegar Charley kom til hans. „Gaman að sjá þig aftur. Hvernig hefur þér liðið?“ „Ágætlega, þakka þér fyrir,“ sagði Bisbee. „Þér hefði verið óhætt að bíða, svo að þú hefðir getað orðið hinum samferða með aukalestinni,“ sagði Charley. „Eg veit það,“ sagði Bisbee og varð skyndilega þögull. Charley tók upp pappírshníf og danglaði honum hugsandi í borðið. Bisbee varð dálítið vandræðalegur, því að hann fann á sér að Charley langaði til að frétta meira. Gat það verið ? Hvernig gat Charley haft hugmynd um það? Nú var hann orðinn ímyndunarveikur. „Hvað er að frétta úr bæn- um?“ „Fólk talar aðallega um Thresher og Alice Murchison. Það stendur eitthvað um hann í þessum slúðursnepli. Ég hélt að þú hefðir gaman af að sjá það,“ sagði hann og rétti Bis- bee eintak af Chit-Chat. Bisbee hleypti brúnum. „Það er margt satt sem þeir segja,1^ sagði Charley. Hann horfði á eftir bíl, sem ók niður götuna. „Það vill svo til að ég veit
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.