Úrval - 01.04.1955, Page 113

Úrval - 01.04.1955, Page 113
PRINSESSAN HANS BISBEE 111 vantaði eitthvað í líf hans. Hann var kominn aftur í gamla farið. Honum varð það ljóst eitt kvöld, þegar hann kom heim, og Stella og Pálína fóru að hamra á því að bíllinn væri orðinn garmur. Þau yrðu að fá nýjan bíl, og einkabílstjóra. Þær voru meira að segja búnar að ákveða hverskonar bíl þau áttu að kaupa, og hve dýran. ,,En ég má ekki sóa pening- unum svona,“ sagði hann með hægð. ,,Ég verð að leggja eitt- hvað fyrir.“ „Þér væri nær að sjá um að kona þín og dóttir þyrftu ekki að verða sér til minnkunar hjá fólkinu, sem þær umgangast nú!“ ,,Ég sé vel fyrir konu minni og dóttur.“ „Heldur þú að ég þekki þig ekki,“ sagði Stella reið. Þú hef- ur alltaf verið svona og þú breytist aldrei. Nú erum við Pálína komnar í kunningsskap við fólk, sem hægt er að um- gangast, og lausar við hyskið, sem við urðum að þekkja áður. En það er ekki þér að þakka. Nei, þú ert og verður sami kurfurinn!“ Kurfur! Kurfur! Það var ekki í fyrsta skipti, sem hann fékk að heyra þetta orð. Hann, sem var kannski bráðum orð- inn stærsti gimsteinasalinn í fylkinu! Og hann var kallaður kurfur! Hann gat ekki gleymt þess- ari svívirðu, og hann hugsaði ekki um annað á leiðinni í búð- ina morguninn eftir. Þegar hann gekk í gegnum búðina, rétti ungfrú Glick honum bréf- in sem borizt höfðu um morg- uninn. En í stað þess að opna bréfin, settist hann og starði hugsandi niður í gólfið. Hver var tilgangurinn með þessu öllu saman ? Hvaða þýðingu hafði þessi þrældómur myrkranna á milli ? Hvers vegna, hvers vegna? Hvers vegna bjóst hann alltaf við því að Stella mundi einn góðan veð- urdag fara að skilja hann og koma fram við hann eins og manneskja? Klukkan á veggnum sló níu högg og minnti hann á að nýr vinnudagur væri runninn upp. Hann teygði sig eftir pappírs- hnífnum og fór að opna bréf- in, eitt af öðru, þar til hann hélt á ljósbláu umslagi í hend- inni. Það var útlent frímerki á því. Svo kannaðist hann við rithöndina! Hann sat allt í einu keikur í stólnum og fór að rífa umslagið upp með fingrunum. Það var aðeins ein örk í um- slaginu. Efst í vinstra horninu var blá kóróna, hægra megin var nafn á einhverri höll. Hann var í mikilli hugaræs- ingu, þegar hann las bréfið. Kæri hr. Bisbee. Þegar ég ferðaðist um Ame- ríku í fyrra, voruð þér svo vin- gjarnlegur að gefa mér sól-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.