Úrval - 01.04.1955, Side 114

Úrval - 01.04.1955, Side 114
112 TJRVAL gleraugu af sérstakri gerð, sem hafa verið mér til mikilla þæg- inda. Nú var ég svo óheppin að brjóta þau, og þar sem ó- mögulegt er að fá slík gleraugu hér, var ég hálf örvingluð, þar til ég rakst á nafnspjaldið yð- ar í dag. Mynduð þér vilja gera yður það ómak að senda mér tvenn gleraugu af sömu gerð og þér gáfuð mér, og láta mig vita hvað þau kosta? Með innilegustu kveðjum. yðar einlæg Gabriella Lescaboura. E.s. Ég gleymi aldrei hve vin- gjarnlegur þér voruð við mig. Hún hafði ekki gleymt hon- um! Hérna var sönnunin! Orð- in stóðu þarna, skrifuð með djörfu, fallegu rithöndinni hennar. Hann lagði bréfið á borðið, og án þess að sleppa af því augunum, tók hann myndina upp úr veskinu, og lagði hana við hliðina á bréf- inu. svona skrifaði prinsessa nafn sitt! Hann gat ekki lýst þeirri sælu, sem gagntók hann, þegar hann sá nafn hennar aft- ur. Hann heyrði hjarta sitt slá, og það sló nú hraðar en áður. „Hérna er sönnunin,“ muldr- aði hann. ,,Það er eins og ég hef alltaf sagt. Veruleikinn er furðulegri en skáldskapurinn.“ Enn einu sinni höfðu forlögin gefið honum tækifæri til að verða henni að liði. Ef hún vissi, hve honum var það mikið gleðiefni! Upp frá þessari stundu skyldi hann vera reiðu- búinn að hjálpa henni, hvenær sem þess gerðist þörf, og hvar sem hún væri stödd. Hann skyldi alltaf bíða eftir boðinu frá henni, alltaf reiðubúinn, hún gat beðið hann um hvað sem var, það skyldi aldrei standa á William P. Bisbee, ef til vill stærsta gimsteinasalanum í fylkinu. Hann skyldi hjálpa henni með ráðum og dáð með- an hann drægi andann! Hún var eina manneskjan, sem hafði skilið hann. Án henn- ar hefði líf hans verið auðn og tóm. Tár rann niður vanga hans. Hann þerraði tárið. Það var ekki sæmandi að maður eins og hann færi að gráta. Hann mátti ekki láta bugast. Hann herti sig upp og sat keik- ur í stólnum. Honum fannst sem vindubrú hefði verið hleypt niður yfir hallarsíkið, hin vold- ugu hlið lukust upp og lúðr- arnir gullu. I næstu andrá stóð hann hjá skrifborðinu og lyfti pappírshnífnum með tígulegri hreyfingu. „Yðar tign!“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.