Úrval - 01.04.1955, Síða 115

Úrval - 01.04.1955, Síða 115
Þú ert dómarinn! Framhald a£ 4. kápusíðu. 1947 þótti fyrri konunni einsýnt, að öllu væri endanlega lokið þeirra í milli og fékk skilnað. Árið 1952 kvæntist Rúdolf þriðju konunni. „En nú,“ sagði þriðja konan fyrir réttinum, „hef ég komizt að pví, að hann skildi aldrei við aðra konuna og þessvegna er hann sekur um tvikvæni." „Ég var einhleypur, þegar ég Kvæntist núverandi konu minni,“ sagði Rúdolf. Ef þú værir dómarinn, mundir þú þá dæma Rúdolf fyrir tvi- kvæni ? 3. Skóggæzlumenn í þjónustu hins opinhera, sem áttu að gæta þess, að dádýr væru ekki veidd á þeim tímum árs þegar þau eru friðuð, fengu veður af því, að ein- hverjir áhugasamir veiðimenn iðk- uðu þá íþrótt að leita uppi dádýr að næturlagi með því að nota kastljós. Gæzlumenn ákváðu að reyna að standa þessa veiðiþjófa að verki. Þeir gerðu sér dádýrs- líkan í fullri stærð, settu á það dádýrshöfuð og klæddu það dá- dýrsskinni og komu því fyrir í rjóðri skammt frá veginum. Því næst földu þeir sig í kjarri skammt frá. Brátt kom bíll ak- andi hægt eftir veginum og beindi kastljósum sínum í ýmsar áttir, Ljósið féll á dádýrslíkanið og rétt á eftir kvað við skot. Gæzlumenn- irnir stukku fram úr fylgsni sínu og handtóku bílstjórann fyrir að veiða dádýr á friðunartíma. „Af þvi að ákærður hélt, að hann væri að skjóta lifandi dá- dýr, þá var hann samkvæmt anda laganna „að veiða dádýr“, enda þótt raunverulega væri aðeins um dautt líkan að ræða," sagði sækj- andinn. „Það er ekki hægt að ákæra mann fyrir ólöglegar dádýrsveið- ar, þegar það sem hann skýtur á er alls ekki dádýr," sagði verj- andinn. Ef þú væri dómarinn, mundir þú þá sakfella eða sýkna bílstjór- ann? 4. Maður nokkur, sem var kvæntur og átti heimili, var svo mikil eyðslukló, að tekjur hans hrukku ekki til og hann var allt- af skuldunum vafinn. Konan ein- setti sér að bjarga því sem hún gæti af tekjum fjölskyldunnar og tók það ráð að spara fáeina dali á mánuði af þeim nauma skammti, sem maðurinn lét hana fá til heimilishalds. Á nokkrum árum tókst henni þannig að safna sér 300 dölum. Lánardrottnar manns- ins fengu veður af þessum pen- ingum og gerðu kröfu til þeirra. Málið fór til dóms. „Konan hefur ekki unnið fyrir þessum peningum sjálf,“ sögðu lánardrottnamir. „Maðurinn gaf henni þá. Með því að skuldugur maður má ekki gefa af pening- um sínum án þess að borga fyrst skuldir sínar, var maðurinn í raun Framhald á 2. kápusíðu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.