Úrval - 01.04.1955, Qupperneq 116

Úrval - 01.04.1955, Qupperneq 116
Pú ert dómarinnl IJr ,,The Saturday Evening Post“. Hér á eftir veröur gerð grein fyrir nokkrum málum, scm komið hafa til kasta dómstóla, cr kváðu upp dóma í þeim. Lesendur skulu sér til gamans dœma sjálfir í mál- unum og athuga síðan hvort dómar þeirra eru samliljóða dómum réttvisinnar. Dómana er að finna á 2. kápusíðu. 1. Mikael var ókvæntur og hafði safnað talsverðum eignum. Einn góðan veðurdag hvarf hann, eins og jörðin hefði gleypt hann, án þess að láta nokkurn af ætt- ingjum sínum vita. Þegar tiu ár voru liðin án þess nokkuð spyrð- ist til Mikaels, skiptu ættingjar hans eignum hans á milli sín og töldu þá ráðstöfun eiga stoð í lögum, sem mæla svo fyrir, að ef maður er fjarverandi án þess að kunn sé nokkur skýring á fjar- veru hans og ekkert hefur frétzt af honum í tíu ár eða meira, skuli hann ekki lengur teljast i tölu lif- enda. En rétt þegar ættingjarnir ætluðu að fara að njóta góðs af arfinum, birtist Mikael i fullu fjöri. Hann gaf þá skýringu á fjarveru sinni, að hann hefði verið að „skoða sig um í heiminum". Þeg- ar honum var sagt, að hann hefði verði talinn dauður, hló hann dátt — þangað til ættingjarnir neit- uðu að skila aftur eigum hans. Þá fór hann í mál. „Sem efnuðum borgara bar þér skylda til að láta ættingja þína og bæjarfélag vita eitthvað um þig öll þessi ár,“ sögðu ættingjarnir. „Við kynntum okkur lögin, áður en við skiptum eignum þínum. Hvað snertir eigur þínar ert þú sama og dauður." „Það eru einskisnýt lög,“ svar- aði Mikael, „og áreiðanlega brot á stjórnarskránni. Það er ekki hægt að taka eigur manns frá honum á þennan hátt.“ Ef þú værir dómarinn, hvort mundir þú dæma ættingjunum eða Mikael í vil? 2. Rúdolf hafði elskað mikið um dagana, en kannski ekki að sama skapi skynsamlega, og nú varð hann að þola það að vera tekinn fastur, ákærður fyrir tví- kvæni. Það var þriðja konan hans, sem var ákærandinn. Hjónabands- saga hans, eins og hún var rak- in í réttinum, var á þessa leið: Árið 1936 yfirgaf Rúdolf fyrstu konu sína. Árið 1939 tók hann sér aðra konu án þess að fá lög- legan skilnað við þá fyrri. Árið Framhald á 3. kápusiðu. STEINDÓRBPRENT H.F.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.