Úrval - 01.03.1968, Qupperneq 55

Úrval - 01.03.1968, Qupperneq 55
FLUGFERÐ í KRINGUM HNÖTTINN 53 fyrir hnattflug þetta, er Boeing 707, sem getur flogið í 9000 flug- tíma eða um 4V2 milljón mílna vegalengd, án þess að það sé nauð- synlegt að yfirfara hreyflana. Hún er skráð sem „Clipper One“ og er nú lögð af stað í vesturátt frá San Francisco. Hún flýgur þessa 19.894 mílna vegalengd til New York á 57 klukkustundum og 51 mínútu. Svo snýr hún við í New York og flýgur í austurátt sömu leið til baka til San Francisco og er þá skráð sem „Clipper Two“. Og meðvind- urinn gerir það að verkum, að þá flýgur hún sömu vegalengd á 7 klukkustunda og fimm mínútna skemmri tíma. (Farþegar, sem vilja ljúka fullkomnu hnattflugi, geta svo haldið áfram með annarri flugvél þvert yfir Bandaríkin vest- ur til San Francisco á vesturströnd- inni......á sama miða og án auka- gjalds). Það tekur „Clipper One“ tvo sól- arhringa að komast frá San Fran- cisco til New York, en á þeim tíma leggja tvær aðrar flugvélar af stað á eftir henni frá San Francisco og aðrar tvær í þveröfuga átt frá New York. Þetta er líklega það ótrú- legasta við þetta furðulega fyrir- brigði. Þessar furðuferðir eru farn- ar á hverjum degi. (Þrjú önnur flugfélög halda einnig uppi hnatt- flugi: BOAC þrisvar í viku frá Lundúnum, Quantas þrisvar í viku frá Sydney og Japan Air Lines dag- lega frá Tokyo). Undanfarna 6 mánuði var helmingi allra flugferða „Clipper One“ lokið á næstum því nákvæmlega áætlaðri tímalengd, þ.e.a.s. það skeikaði ekki meira en 60 sekúndum. Hvað hinn helming flugferðanna snertir, var ujn örlitla seinkun að ræða, en þó aldrei meiri seinkun en 9 mínútur. Hvernig í ósköpunum fara mennirnir að þessu? Míg langaði að vita það, og því lagði ég upp í slíka flugferð frá San Francisco til New York með „Clipper One“ núna nýlega. GIMSTEINN í HAFINU Klukkan 9 f.h. leggur flugvélin af stað. Þetta ferlíki er 71,5 tonn af málmi, og ber það 54 tonn af elds- neyti, 13 tonn af vörum og 9,5 tonn af mannverum, en þannig er hinum 115 farþegum lýst í flutningaskjöl- unum. Þegar flugvélin hefur náð 160 mílna hraða, dregur hann hjólið inn og flugvélin geysist upp í loft- ið. Við höfum nú yfirgefið hið ameríska meginland, sem er þakið snjó og ís. Flugvélin flýgur 8 mílur á mínútu hverri og brennir um leið 185 lítrum af af bensíni. Og 10 mín- útum eftir flugtak fljúgum við yf- ir dimmbláu hafi, sem laugað er geislum frá dimmbláum himni. Suð- ur-Kyrrahafið sendir okkur hlýja kossa úr 2000 mílna fjarlægð. 84 farþeganna ætla aðeins til Hawaii og munu því halda áfram að njóta þessa dásamlega veðurs. 13 aðrir óska þess innilega, að þeir gætu líka orðið eftir á Hawaii. Þeir ætla til Tokyo, en þar snjóar nú einmitt um þessar mundir. Þrír aðrir ætla til Hong Kong og 14 áfram til Bang- kok. Ég er eini farþeginn, sem ætlar alla leið til New York. Þegar ég kem loksins til New York, mun flugvélin hafa flutt 1500 farþega í þessari ferð, ásamt 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.