Úrval - 01.03.1968, Page 84

Úrval - 01.03.1968, Page 84
82 ÚRVAL halda þá, að ég sé bleyða.“ Þetta vandræðaástand magnast einnig af völdum þeirrar staðreynd- ar, að gæði öryggishjálmanna eru ofboðslega mismunandi, þótt enginn skortur sé á öryggishjálmum í verzl- unum í Bandaríkjunum. Sumar gerðir eru svo lítils virði, að Slysa- varnarfélag Bandaríkjanna álítru þar aðeins vera um leikföng að ræða. Þegar öryggishjádmur er valinn, skyldi meðal annars gá að því, hvort hann ber viðurkenningar- merki Snellstofnunarinnar, sem var sett á laggirnar árið 1957 til minn- ingar um kappaksturshetjuna Pete Snell. Hann hafði orðið fyrir slysi, en hann tók þátt í sportbifreiða- akstri. Hjálmurinn hans fór í klessu í árekstrinum, og Snell dó vegna höfuðmeiðsla, sem hann hlaut þá. Þá var ekki um neinar áreiðanleg- ar vísindalegar aðferðir að ræða, sem hægt væri að nota við prófun á notagildi hinna ýmsu tegunda af höfuðhj álmum. Stofnunin hefur síð- an fullkomnað slíkar prófunarað- ferðir, og hefur henni þannig tek- izt að velja hjálma, sem geta tekið höfuðhöggið af að miklu leyti og forðað ökumanninum frá höfuð- kúpubroti eða heilahristingi. Það ætti einnig að verða gert að skyldu, að farþeginn beri öryggis- hjálm ekki síður en ökumaðurinn. Rannsókn bifhj ólaslysa, sem fram- kvæmd var á vegum Norður-Karó- línuháskóla, sýndi, að 24% þeirra, sem meiddust eða dóu í bifhjóla- slysum, voru einmitt farþegar á bifhjólum en ekki ökumenn. Vandamál farþegans magnast vegna þeirrar staðreyndar, að mörg bifhjól og skellinöðrur hafa alls engan útbúnað fyrir öruggan far- þegaflutning. Á mörgum þeim hjól- um, sem hafa aftursæti, er samt alls ekki um neitt að ræða, sem farþeginn geti haldið sér 1, eða þá eitthvað mjög lítilfj örlegt. Hann á því ekki annars úrkosta en að halda sér dauðahaldi í ökumanninn. Ge- orge A. England, sem sér um stjórn umferðaöryggismála í Washington, bar fram þá ósk við opinbera rann- sókn á málum þessum, að bifhjól með aftursætum hefðu einnig stöng, sem farþeginn gæti haldið sér í. Um þetta atriði varð honum svo að orði: „Það mundi a. m. k. verða til þess, að stúlkan ríghéldi sér ekki með báðum handleggjum um mitti ökumannsins, en slíkt mundi aftur á móti verða til þess, að öku- maðurinn hefði fremur hugann við aksturinn en stúlkuna. Þar að auki dregur tak stúlkunnar úr jafnvægi bifhjólsins í beygjum." Aðrar öryggisráðstafanir, sem sérfræðingar mæla með, eru t. d. óbrotthætt hlífðargler við stýri og sterklegur fatnaður ökumanns. Leð- urjakkarnir, leðurhanzkarnir og leðurstígvélin, er búningur, sem fólk er ekki sem hrifnast af, því að hann er nokkurs konar einkennis- búningur „villtu bifhjólaharðjaxl- anna“, er í rauninni mjög skynsam- legur klæðnaður fyrir ökumann bif- hjóls, því að hann minkar líkurnar á því, að húðin skaddist eða nudd- ist af í bifhjólaslysum. Flestir bifhjólaframleiðendur reyna að fræða kaupendurna um öryggismál. Japanska verksmiðjan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.