Úrval - 01.04.1968, Síða 25

Úrval - 01.04.1968, Síða 25
ÓTRÚLEG BJÖRGUN 23 irnir unnið að björgunaxstörfum við eins erfið skilyrði. Undir stjórn Willumsen flugu þeir hlið við hlið og leituðu að skipsbrotsmönnunum. Er þeir stungu sér niður í öldudal- ina mátti heyra eftirfarandi orða- skipti í senditækjunum: „Gáðu að þér 275, þú hefur lækkað flugið um fimm fet. Gættu þín á brotsjónum, sem er á leiðinni'.... Hækkaðu strax flugið 279. Þú ert ekki kaf- bátur.“ Brátt voru 18 skipbrotsmenn komnir upp í þyrlu Willumsens, og er hann flaug með þá í átt til lands, sá hann meira en 30 skip á leið á slysstaðinn. Þrjár þyrlur voru nú að auki komnar til aðstoðar og danskir og þýzkir flugbátar biðu reiðubúnir að fljúga á slysstaðinn og varpa út fleiri gúmbátum, ef þess væri þörf . Willumsen flaug með skipbrots- mennina til bæjarins Loenstrup, skammt frá Hirtshals, en þar biðu fjöldi sjúkrabíla tilbúnir að aka þeim á sjúkrahús. Þyrlurnar mynd- uðu nú eins konar loftbrú og lentu með farþegana á hálfrar klukku- stundar fresti í Loenstrup, en flugu því næst strax út aftur. Það, sem í fyrstu leit út fyrir að verða hörmu- legt sjóslys og algjör ringulreið, snerist nú upp í vel skipulagða björgunarstarfsemi, og von kvikn- aði um, að hægt væri að bjarga öllum farþegunum. En úti á ólgandi hafinu sat Ellen Thorndahl kennslukona í gúmbáti hálffullum af sjó, ásamt 17 öðrum farþegum. Þó að hún væri fárveik, gat hún ekki annað en dáðst að því, hve fólkið bar sig vel. Þarna var líka samkennari hennar, Bent Jen- sen, ástralski kaupsýslumaðurinn Kenneth Thompson, ásamt konu sinni, og enska húsmóðirin, Lilian Fletcher, og John sonur hennar 18 ára. Lítil, frönsk telpa, sem týndi foreldrum sínum, svaf þarna í velt- andi bátnum, og þegar hún vakn- aði söng frú Thompson fyrir hana barnagælur. Allt í einu heyrði Thorndahl kennslukona einhver kynleg hljóð. Og þegar hún leit upp, sá hún mann hanga í kaðli neðan í þyrlu, sem hafði staðnæmzt yfir björgunar- bátnum. Maðurinn seig niður og reyndi að bregða björgunarlínu ut- an um frú Thompson. En þá kast- aðist báturinn skyndilega til í öldu- rótinu og hún féll fyrir borð. Björg- unarmaðurinn synti strax á eftir henni og tókst að festa línuna utan um hana, og hjálpa henni upp í þyrluna. Þá hjálpaði hann einnig þremur öðrum farþegum upp í þyrluna, en að því loknu varð vélin að yfirgefa þau um stundarsakir, því að gúm- báti hafði hvolft þarna skammt frá. Fastur undir honum var einn af nemendum Thorndahl. Sören Niel- sen. Ellefu aðrir farþegar voru í bátnum, þar af fjórir bekkjarbræð- ur hans. Líkt og mörg hinna barnanna hagaði Sören sér eins og reyndur sjómaður við þessar erfiðu kring- umstæður og hjálpaði farþegunum í björgunarvestin eða gúmbátana. Meðan hann lá þarna undir gúm- bátnum og velti fyrir sér, hvort þeim yrði nokkurn tíma bjargað, heyrði hann allt í einu í þyrlu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.