Úrval - 01.04.1968, Qupperneq 70

Úrval - 01.04.1968, Qupperneq 70
URVAL 68 fólki leiddist oft það, sem þar var að sjá . Þá gerðist tvennt. Sjónvarpið kom til Spánar. Og skömmu síðar birtist nýja stjarnan frá Andalúsíu. Hann olli gífurlegu uppnámi í heimi nautaatsins með ógreidda hárið sitt, englabrosið og hið ógn- vekjandi hugrekki, er engu var líkt. í fjögur ár samfleytt hafði hann ætt um hin ýmsu héruð Spánar og sópað áhorfendum að nautaatsvöllunum og vakið slíka æsingu sem engum nautabana hafði áður tekizt að vekja. Og í dag átti hann að berjast í Madrid í fyrsta sinni, frammi fyrir áhorfendum, sem alltaf hafa verið álitnir þeir gagnrýnustu og kröfuhörðustu áhorfendur, sem nokkur nautabani þarf að standa andspænis. Hann var staðráðinn í því, að á þessum degi, 20. maí árið 1964, skyldi honum auðnast að staðfesta það óvéfengj- anlega, að hann væri álitinn gjald- gengur liðsmaður í fremstu röð nautabana fyrir og síðar. Það mátti greina æsinguna hvar- vetna í hinni ólgandi borg. Hvar- vetna blöstu við auglýsingaspjöld, á götuhornum, í búðargluggum og auglýsingaturnum, þar sem viður- eign þessi var auglýst. Um 2300 aðgöngumiðar eða tíundi hluti allra miðanna, sem til sölu höfðu verið, höfðu verið geymdir til þessa morg- uns samkvæmt lögum. Og þúsund- ir Spánverja biðu nú í ofvæni fyr- ir utan aðgöngumiðasölurnar til þess að reyna að ná sér í miða, en þær átti að opna klukkan 10. Á næstu hæð fyrir ofan miða- sölurnar leit maður einn út um glugga og virti fyrir sér iðandi, óþolinmóða mannkösina. Þetta var maðurinn, sem hafði skipulagt við- ureign þá, sem háð skyldi á nauta- atsvellinum þennan dag .Don Livinio Stuyck, umboðsmaður fyr- ir Las Ventas, hafði fyrst hitt þetta tilvonandi átrúnaðargoð Spánar nálægt hliðum Las Ventas vor- morgun einn árið 1957. Don Livinio lýsti þessum unglingspilti með eft- irfarandi orðum: „Þetta var bara enn einn stráksláninn, skítugur í framan, sem var kominn þarna til þess að biðja um tækifæri til þess að berjast við naut.“ Og Don Livinio hafði kastað peningi til hans og ætlaði að afgreiða málið á þann hátt. En honum til mikillar undrunar kastaði pilturinn pen- ingnum til hans aftur. „Ég kæri mig ekki um neina ölmusu frá þér,“ hafði hann hróp- að. „Ég vil bara fá tækifæri til þess að berjast við naut.“ Svo benti hann á áhorfendasvæði Las Ventas og bætti við: „Einhvern tíma verð það ég, sem hjálpa þér til þess að fylla öll þessi sæti!“ Og nú var spádómur þessi í þann veginn að rætast. Fyrir nær 40 mín. sem það mundi taka að drepa tvö naut, mundi E1 Cordobés fá eina milljón peseta að launum (næstum 17 þúsund dollara), hæstu þóknun, sem nokkur nautabani hafði nokk- urn tíma fengið. En nú leit um- boðsmaðurinn áhyggjufullur af mannkösinni og beindi sjónum sínum til himins. Rigning og rok eru erkióvinir nautaatsins. Rok- ið þeytir skikkju nautabanans til,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.