Úrval - 01.04.1968, Page 106

Úrval - 01.04.1968, Page 106
104 ÚRVAL illinn að mestu vísindauppgötvun hans. Ég hitti Einstein í fyrsta skipti við Princeton háskóla í New Jersey. Þegar hann var ráðinn þangað, átti hann sjálfur að ákveða, hve há laun hann tæki. En stjórnendum háskól- ans til mikillar gremju gerði hann allt of litlar launakröfur. Þeir urðu að grátbæna hann um að þiggja hærri laun. Ég dáði Einstein mjög og var þess vegna dálítið kvíðafullur áður en ég hitti hann, því að mig langaði til að skýra honum frá vissum hug- myndum, sem ég var að velta fyrir mér. En kvíðinn reyndist ástæðu- laus. Og þegar ég að lokum áræddi að berja að dyrum hjá honum, svaraði hlýleg rödd, „kom inn“, og raddblærinn lýsti bæði gleði og for- vitni. Ég gekk inn, og þar sat Ein- stein tottandi pípu sína og reikn- aði. Hann var í illa sniðnum föt- um og hárlubbinn var úfinn. Hlý- legt bros og einlægt viðmót hans eyddu kvíðanum samstundis, og þegar ég tók að skýra honum frá hugmyndum minum, bað hann mig að skrifa jöfnurnar á töfluna, svo að hann gæti séð hvert þær leiddu. Er ég hafði skrifað litla stund, seg- ir Einstein allt í einu, mér til mik- illar furðu: „Viltu gjöra svo vel að skrifa dálítið hægar, ég er heldur seinn að skilja“. Þetta sagði hann hægt, en hlýlega, og ég skellihló. Á þessu átti ég sannarlega ekki von frá sjálfum Einstein, og hvarf mér nú öll feimni. Einstein fæddist árið 1879 í þýzku borginni Ulm. Hann var langt frá því að vera undrabarn, en var hins vegar svo lengi að verða talandi, að foreldrar hans héldu, að hann væri að einhverju leyti vangefinn. í barnaskóla komu kennararnir ekki auga á neina sérstaka hæfi- leika hjá honum. Þó benti ýmis- legt til, að þeir væru fyrir hendi. Reikning lærði hann m.a. af sjálf- um sér, og hann sagði mér, að kenn- ararnir hefðu á vissan hátt óttast sig, því að hann spurði þá iðulega um ýmislegt, sem þeir gátu ekki svarað. Sextán ára velti hann t.d. fyrir sér, hvort það hefði áhrif á hraða ljósbyljanna, ef hlaupið væri beint á þær. Þetta var ósköp sak- leysisleg spurning, en hún sýnir, að Einstein gekk strax að kjarna málsins. Þessar hugrenningar leiddu síðan til afstæðiskenningar- innar, sem hann setti fram tíu ár- um síðar. Þegar Einstein hugðist sækja um inngöngu í fjöllistaskólann í Zurich, féll hann á inntökuprófinu, en fékk þó skólavist ári síðar. Á skólaár- unum varði hann flest öllum ,óm- stundum sínum til að kynna sér grundvallarverk frægra eðlisfræð- inga. Að náminu loknu sótti hann svo um kennarastöðu við svissnesk- an háskóla, en var synjað. 1902 fékk hann stöðu við stofnun eina í Bern, sem rannsakaði umsóknir um einkaleyfi. Þar komu árið 1905 stórkostlegir hæfileikar hans fyrst í ljós. Þá setti hann m.a. fram afstæð- iskenninguna, ásamt kenningunni frægu E = mc2, og kvantakenn- inguna. Kenningarnar voru ekki aðeins byltingarkenndar, heldur einnig í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.