Úrval - 01.04.1968, Blaðsíða 115

Úrval - 01.04.1968, Blaðsíða 115
SAMBANDSRÍKIÐ BRASILÍA 113 inu. Þar eru enn ókönnuð svæði með Indíánum á steinaldarstigi. Verðbólga er mikið fjárhagslegt vandamál og einnig þar sums stað- ar e.k. lénsfyrirkomulag síðan á nýlendutímanum. Allt þarfnast mikilla endurbóta og breytinga og það sem fyrst. Landamærin eru u.þ.b. 22500 km. löng og liggja að öllum Suður- Ameríkuríkjum nema Chile og Ecuador. Brazilíumenn eru vanir að segja, að öll þeirra fjöll séu á röng- um stað. Mikið og bratt fjallendi á austurströndinni hefur hindrað fólksflutninga og ræktun frá byrj- un. Rúmlega 70% þjóðarinnar býr á mjórri rönd við Atlantshafið, svo þétt að líkja má við flugur á hrossskrokk og eitthvað af þessu fólki verður að flytja lengra inn í landið. Rannsóknir og mælingar hafa verið gerðar úr lofti á hin- um ósnortnu innsvæðum, en nýja höfuðborgin, Brazilía, er á vestur- jaðri menningar og ræktunar, á hásléttunni 1200 km. norðvestur af Rio de Janeiro. Bygging borgarinn- ar kostaði meira en 200 milljón doll- ara og svipur hennar minnir á vís- indalega skáldsögu. Hún var full- byggð árið 1960 og leysti þá Rio de Janeiro af hólmi sem höfuðborg, en árið 1955 voru aðeins þrír íbú- ar á borgarsvæðinu. Nú er þar 350000 manns. AUt efnið í bygging- arnar var flutt flugleiðis, jafnvel sement og stál. Svæði borgarinnar líktist ílugvél að lögun, og líklega er dómkirkjan þar mesta þrætu- eplið, en hún er byggð neðanjarð- ar og sýnir grafhýsi (eatacombs) á táknrænan hátt. Allt, sem sést ofanjarðar, er geysistór þyrni- kóróna úr málmi. Ákafar deilur hafa orðið um þessa borg og hún er stundum nefnd „martröð í Dali- stíl“, eða „höfuðborg vélmennis- ins“. Margir íbúanna þjást af veild, sem er ranglega nefnd Brasilíu- veiki (Brasilíatis), en orsök hennar er tilbreytingarleysi bygginganna og einhæfni landslagsins. Hinar tröllauknu opinberu skrifstofu- byggingar líkjast mjög hver ann- arri. Samt væri ókleift að snúa rás tímans frá hinni nýju höfuðborg eftir þetta, enda er hún tákn um mikilleika og framtíðarmöguleika þjóðarinnar í augum margra Brazi- líumanna. Brazilía er áttunda fólksflesta ríki heims með 30 milljónir manna, sem er helmingur af íbúum Suð- ur-Ameríku. Þjóðin er einnig ung, helmingur fólksins er undir 18 ára aldri og árleg fjölgun 3,4%. Þjóð- fræðingar telja, að um næstu alda- mót verði þar 200 milljónir manna. Líkja má Brazilíu við bræðslu- þró, sem bræðslan hefur þegar far- ið fram í. Eins og áður er sagt, hefur kynþáttavandamálið aldrei orðið eins erfitt þar og víða ann- ars staðar. Hvítir landnemar og verzlunarmenn, sem flykktust þangað á 16. öld voru flestir portú- galskir. Þrjár og hálf milljón svert- ingja voru fluttir inn frá Afríku fyrir afnám þrælahalds árið 1888. Þeir fluttu með sér trumbur sínar og dansa, ásamt venjum í mat og drykk og setja mjög svip sinn á Brazilíu. Þjóðin er orðin mjög blönduð og samkvæmt áreiðan- legum skýrslum eru 60% af hvít-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.