Úrval - 01.04.1968, Qupperneq 116

Úrval - 01.04.1968, Qupperneq 116
114 um stofni, 15% svertingjar og 25% blandaðir (múlattar og mestízar). Hreinir Indíánaþjóðflokkar eru fá- mennir og mjög dreifðir. Hvítir menn eru flestir af portúgölskum ættum, en mikið er þó af Þjóð- verjum og ítölum. Japanir hafa flutzt þangað í stórum StíL Stundum er talað um tvær Brazilíur og er þá átt að auki við norðausturhlutann. Þar er léns- skipulagið ennþá, hungur og fátækt árlega yfirvofandi og vaxandi óeirð- ir. Á þessu svæði býr þriðjungur þjóðarinnar, eða 25 milljónir manna og þar er oft svo mikill regnskort- ur, að landið er kallað „marghyrn- ingur þurrkanna“. Árið 1877 létust 300000 manns af völdum þurrkanna og stjórnarvöldin hafa velt þessu vandamáli fyrir sér síðan. Stundum deyja fjögur börn af hverjum fimm nýfæddum, meðalaldur fátæklinga (flagelados), sem ná fullorðins- aldri, er 40 ára, 50% verkafólks í borgunum er atvinnulaus o.s.frv. Samt eru íbúarnir mjög stoltir og segja: „Helmingur íbúanna í Sao Paulo hefur fæðzt erlendis, en hér eru allir Brazilíumenn“! í Sao Paulo-fylki eru 5,25 millj. íbúa. Hér er mesta iðnaðarsvæði landsins og hér er mesta fjármála- og iðnaðar-veldi í Ameríku utan Bandaríkjanna. Syðst er ríkið Rio Grande do Sul. Þar er kyrrlátt og stöðugt loftslag árið um kring og mikil nautgriparækt. Mikill fjöldi Þjóðverja og ítala býr þar og lifa á landbúnaði. Þar er alþýðumennt- un bezt í Brazilíu og er til þess tekið, að íbúar höfuðborgar fylk- isins, Porto Alegre, séu jafnbetur ÚRVAL menntaðir en í öðrum borgum Brazilíu. Fylkið Minas Gerais er nokkuð stórt og liggur í austanverðri mið- hásléttunni og er næstum jafnþýð- ingarmikið og Sao Paulo vegna málmanna í jörð. Fylkishöfuðborg er Belo Horizonte (Fagur sjón- deildarhringur), nýtízkuleg borg með 800000 íbúa. Skipulag hennar er listaverk eins og Brazilía, en göturnar liggja eins og pílárar í hjóli. Borgin er miðstöð í hag- nýtingu málmanna í landinu. Rio de Janiero er ein fegursta borg í heimi og sú borg landsins, sem útlendingar þekkja bezt. Þar eru glæsilegir fjalla-tindar svo sem Sykurtoppurinn og Corcovado, en uppi á þeim síðarnefnda stendur víðfræg Karistslíkneskja og er upp- lýst að nóttu til. Baðströndin heims- fræga, Copacapana er 10 km. löng. Aftur á móti sést vart meiri mun- ur á ríkum og fátækum en í þess- ari borg, því skammt frá hinu dá- samlega hafnarstæði og gistihöll- um, þar eru einhver viðbjóðsleg- ustu fátæktar og óþrifabæli á jörð- inni (favelas), en þar býr fjórði hlutinn af íbúum borgarinnar. Þar býr fólk í kofaræflum hlöðnuin úr blikkbrúsum og grjótrusli, en það má teljast kaldhæðni örlag- anna, að þeir skuli hafa bezta út- sýn allra borgarbúa. Brazilíumenn eru bjartsýnir, ör- látir, umburðarlyndir, ofurlítið leiðitamir og þeir eru vingjarn- legasta þjóð á jörðinni. En þeir eru líka dálítið latir. Ferðamenn í landinu komast fljótt að raun um, að þar er tiltölulega fátt, sem er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.