Úrval - 01.04.1968, Qupperneq 128

Úrval - 01.04.1968, Qupperneq 128
126 ÚRVAL er mörgum þúsund sinnum afl- minni en í súper-nóvu, og það ger- ist miklu oftar að þær blossi upp eða h. u. b. hundrað sinnum á ári aðeins hérna í vetrarbrautinni. í stórri vetrarbraut eins og okkar er, kemur fram ein súper-nóva að meðaltali á öld. Ef við gætum kom- ið því við að athuga nokkur hundr- uð vetrarbrauta allt árið, er mjög líklegt að súper-nóva sæist kvikna þar einhvers staðar einu sinni ár hvert að meðaltali. Til eru nægar frásagnir frá eldri tímum því til sönnunar að súper- nóvur hafi sézt kvikna hér í vetr- arbrautinni. Kínverskir annálar herma t. d. að í júlí 1054 hafi „gest- komandi stjarna" birzt á himni, svo björt að hún hafi sézt um há- bjartan dag, og verið miklu bjart- ari en Venus —■ hinn bjartasti af himinhnöttum næst eftir sól og tungli, og hafi hún sézt í marga mánuði með berum augum. Síðan hafi hún dofnað smátt og smátt, og horfið svo með öllu. Hálfri áttundu öld síðar tók franskur stjörnufræðingur, Charles Messier að nafni, eftir því, þegar hann var að gera sína frægu upp- drætti af stjömuþokum, að ein þeirra var mjög óvenjuleg að lögun og kallaði hann hana nr. 1. Seinna hlaut hún nafnið Krabbaþoka. — Seinni tíma athuganir sýna að hún er að þenjast út. Hún þenst með h. u. b. 1000 km hraða á sek., en það er hundraðfalt á við það sem gerist með geimskipum, sem fljúga umhverfis jörðu. Þensluhraði venjulegra þokna úr lofttegundum, hér í okkar vetrar- braut fer varla fram úr 20—30 km á sek., svo að auðséð er að þarna er eitthvað mikið og óvenjulegt um að vera. Það hefur sannazt af útreikn- ingum, að til þess að hrinda þessu af stað hefur þurft feiknarlega sprengingu, og að þoka þessi er í rauninni leifar af því sem gerðist sem slíkum firnum í júlí 1054. Árið 1949 tókst að sanna að Krabbaþokan væri uppspretta afar sterkrar útvarpsgeislunar. Orsakirn- ar fundust fljótt. Útvarpið kemur frá rafeindum með afar hárri hleðslu, sem eru á sveimi í segul- aflsviði þokunnar. Öll útvarpsgeisl- un í vetrarbrautinni á sér sömu or- sök. Vegna þess hve hratt þokan þenst, sleppa geimgeislar frá henni í allar áttir út í geiminn. Ef athug- að er hve margar súper-nóvur hafa blossað upp hér í vetrarbrautinni, má sjá að það stendur heima við geimgeislun í henni, og mundi þá vel mega álykta, að hún eigi öll upphaf sitt hjá þeim. Athuganir færa sönnur á að allar þessar „þokur“, sem eru leifar af súper-nóvum, senda sterkar útvarps- bylgjur út í geiminn, sams konar þeim sem Krabbaþokan sendir. Þokan í Cassiopeia er afar sterk sendistöð. Geimgeislun frá henni með tíu metra bylgjulengd er tífalt sterkari en samsvarandi geislun frá Krabbaþoku, þó að hún sé í þrefaldri fjarlægð á við hana. Sú súper-nóva „fæddist" fyrir 300 ár- um, og er það stuttur tími á mæli- kvarða alheimsins. Árið 1963 fundust mjög sterkir X-geislar, sem komu frá Krabba-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.