Úrval - 01.09.1970, Síða 10

Úrval - 01.09.1970, Síða 10
8 var enginn draumur, engin dulspekileg opin- berun. Þvert á móti: hún var eins og að vakna skyndilega af svefni venjulegs lífs, eins og að hætta að dreyma. Þetta var sjálf- lýsandi veruleiki, laus við og gersamlega hreinsaður af for- myrkvandi huga. Þetta var loks opinberun þess. sem var algjörlega aug- ljóst, þetta var tært augnablik í ruglaðri lífssögu, þetta var að hætta að látast ekki vita um nokkuð, sem ég hafði alltaf verið of upptekinn eða of gáfað- ur til að sjá (eða a. m. k. ekki frá því í barn- æsku). Það var nakin órannsakandi athygli gagnvart því sem alltaf hafði verið augljóst mál: að ég hafði ekkert and- lit. f stuttu máli: Þetta var allt ósköp einfalt, ósköp venjulegt og blátt áfram, handan rök- ræðna, handan hugsana, handan orða. Það vökn- uðu engar spurningar, engar tilvísanir handan við sjálfa reynsluna, heldur aðeins friður og hæglát gleði og sú til- finning að hafa varpað af sér óþolandi byrði. (Úr bókinni „On having no Head“; Sv. B. þýddi). Furstadæmið Lieohtenstein er nautgriparæktarland, og kýrnar dvelja í högum uppi í Ölpunum þangað til í september. Nytin úr hverri kú er mæld og prófuð daglega, og sérhver góð mjólkuríkýr fær „heiðursmerki" úr tré. Það er hjartalagað, og á það eru máluð helgitákn. Eigandi kýr- innar neglir svo heiðursmerikið á fjóshurðina sína, og svo neglir hann horn kýrinnar uipp við hlið merkisins, þegar hún deyr. E’n methafanum í kúahjörðinni er auðvitað sýnd sérstök virðimg, sem „stjörnu” hæfir. Hún ber breitt háisband úr leðri, sem skreytt er blómum, silfurhjörtum og stjörnum. Kúabjallan hennar er stærri en fata, og i henni er silfur- kóifur. Rautt, hvítt og blátt skraut hangir niður úr eyrum hennar, og eldrauður kross skreytir enni hennar. Einfætti mjaltakollurinn hvílir á hvolfi milli hornanna, en niður úr honum hanga rauðar, bláar, hvítar, silfurlitaðar og gylltar ræmur. Og hlaðin öliu þessu skrauti. . . nefndi ég lárviðarsveiginn . .. ? gengur hún í broddi fylkingar niður í dalinn, drottning dagsins, og þorpsbúar klappa fyrir henni alla leiðina, alveg inn úr fjósdyrunum. J. Bryan. Ég las af miklum áhuga greinina í júlíhefti „Reader's Digest" árið f 968, er bar heitið: „Hvað er það, sem gerir konu að fullkominni eigin- konu?“ Þegar ég nálgaðist endinn, var ég farinn að bera eiginlei'ka þá, sem nefndir voru, saman við þá eiginleika, sem konan mín hafði til að bera. Mér hnykkti við, er ég kom skyndilega auga á abhugasemd, sem skrifuð hafði verið með blýanti úti í spássíuna, enda var rithönd sú mér vel kunn: „Enginn er fullkominn!" Robert Houston.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.