Úrval - 01.09.1970, Side 41

Úrval - 01.09.1970, Side 41
COLOSSEUM 39 sem svo voru kallaðir í anda hinnar grimmu kaldhæðni, sem þá ríkti, hófust á því, að dýr átti að berjast gegn dýri, bjór gegn vísundi, vís- undur gegn fíl, fíll gegn nashyrn- ingi. Svo skyldi maður berjast gegn dýri og svo að síðustu maður gegn manni. Og þannig hélt þetta áfram með sífelldum endurtekningum allt frá dögun til rökkurs — í 100 daga savifleytt. í lok leikanna brast Titus í grát, hvort sem það hefur verið af örmögnun, viðbjóði eða fyrirboða um aðsteðjandi dauða, er átti eftir að hremma hann að einu ári liðnu. Það hefur verið skráð, að 5000 dýrum hafi verið slátrað á leikvang- inum þessa 100 daga. Það eru hvergi til neinar skrár um alla mennina, sem drepnir voru. Örugglega hafa þeir numið hundruðum. Sú blóðelf- ur, sem þá byrjaði að streyma, átti ekki eftir að verða stífluð. fyrr en leikvangur þessi hafði orðið blóð- ugasti blettur jarðarinnar, blóðugri en Stalingrad, blóðugri en Verdun, svo óumrseðilega blóðidrifin, að það er hugsanlegt, að það hafi alls ekki verið neitt kraftaverk, þegar Gre- goríus páfi 14. gaf hverium sendi- herra handfylli af iarðvegi leik- vangsins og þrýsti síðan eina hand- fylli fast í lófa sínum, svo að úr lak blóð, er hann sá hversu vonsviknir þeir urðu yfir svona lítilmótlegri gjöf. DÆMIGERÐIR LEIKIR Hver, sem hafði nóg fé, gat staðið fyrir leikum á leikvanginum. Mörg- um fannst frægðin og auglýsingin, sem þetta hafði í för með sér. vel þess virði, þótt dýr væri. Leikdag- ar á ári voru þegar orðnir 93, all- löngu áður en Colosseum opnaði hlið sín. Hin venjulega dagskrá líkt- ist því, sem Titus hafði upp á að bjóða, þótt ekki væri hún eins í- burðarmikil. Fyrst voru auglýsinga- spjöld sett víðs vegar í borginni mörgum dögum fyrir leikana, þar sem birt voru nöfn þess, er leikana hélt, ásamt nöfnum skylmingamann- anna og afrekum þeirra. I dögun leikdagsins var farið með dýrin úr dýrabyrgjunum, sem voru þar í nánd, og þau rekin inn í dvragryfj- urnar undir leikvanginum. Svo kom heil hersing hervagna, og var sá, er leikana héit, í þeim fyrsta. A eftir honum komu svo skylmingamenn- irnir, klæddir í purpurarauðar skikkjur, sem bryddaðar voru gulli, og þrælar, er báru hergögn þeirra og hertygi. Þetta hlýtur að hafa verið stór- fengleg sión! Keisarinn í sínum dýr- legu klæðum, sendiherrarnir í þjóð- búningum sínum og þingmenn í skikkjum með purpurarauðri brvdd- ingu og með reimaða ilskó á fótum. Og fyrir ofan þá getur að líta alþýðu Rómar, „Populus Romanus“, sem trogfyllir þar hvern bekkinn uppi af öðrum, „barmafull af lífsgleði á sinn rustafengna hátt“, eins og Dick- ens orðaði það. Skyndilega verður þögn Skylmingamennirnir lyfta svei'ðum sínum, og hin beisku orð þeirra ómuðu yfir allan leik- vanginn: „Heill yður, keisari! Við, sem göngum til móts við dauða vorn, hyllum yður!“ Síðan ganga þeir burt. Keisarinn leggur hálsklút yfir handriðið og lætur hann svo falla.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.