Úrval - 01.09.1970, Síða 52

Úrval - 01.09.1970, Síða 52
50 ÚRVAL líkskoðari, friðardómari, póstmeist- ari, lögbókari, dýralæknir, veiði- vörður og tollþjónninn í senn. Hann skammtar lífsnauðsynlegar vörur, rannsakar umsóknir um ellistyrk og getur gerzt ljósmóðir, ef á þarf að halda. GAGNN JÓSNIR Þótt almenningi sé sjaldan skýrt frá slíku, þá eru öryggismála- og njósnastörf lögreglumannanna ekki síður mikilsverð en önnur störf þeirra. Yfir þeim hvílir mikil leynd, og þau eru oft og tíðum þrungin mikilli spennu. Þessi mál eru rædd á skýran og skorinorðan hátt í ný- legri skýrslu, sem gefin er út af Konunglegu öryggismálanefndinni. Þar getur að líta þessa aðvörun: „Kanada heldur áfram að vera skot- mark njósna- og undirróðursstarf- semi, sem rekin er af kommúnista- ríkjum. Þar að auki er gerlegt að nota Kanada sem stökkpall til að- gerða gegn öörum löndum, einkum Bandaríkjunum." í skýrslunni er dregin sú ályktun þrátt fyrir allt tal um friðsamleg samskipti, að „þegar dragi úr átökum við komm- únistaríkin, þá aukist jafnan alls konar tilraunir til undirróðurs og njósna.“ Það er starf Öryggismála- og njósnadeildarinnar að berjast gegn slíkri viðleitni. Sem dæmi mætti taka mál Igors Gouzenkos, dulmálssérfræðing rúss- neska sendiráðsins í Ottawa, sem baðst hælis í Kanada árið 1945 og kom upp um risavaxinn sovézkan njósnahring, sem starfaði um ger- vallt Kanada. Þjálfaðir njósnasér- fræðingar riddaraliðslögreglunnar hófust strax handa við það risa- vaxna verkefni að ganga úr skugga um, hvort hinar geysilegu upp- ljóstranir Gouzenkos hefðu við rök að styðjast. Rannsókn sú leiddi svo til þess, að 10 kanadiskir borgarar voru dæmdir sekir um njósnir. Á undanförnum árum hefur liðið æ ofan í æ fundið sönnunargögn þess, að njósnum er stöðugt haldið áfram í landinu. Og nokkrir starfsmenn sendiráða kommúniskra ríkja hafa þar af leiðandi verið reknir úr landi. Liðið hefur alltaf haft sanngirni og réttlæti að kjörorðum sínum allt frá byrjun. Líklega hefur ekkert lögreglulið nokkru sinni hlotið slíkt hrós sem kanadiska riddaraliðslög- reglan, þegar Krákufótur, æðsti höfðingi Indíána á Svartfætlinga- stjórnarsvæðinu, komst svo að orði um Liðið árið 1877: „Hefði lögregl- an ekki komið til þessa lands, væru fáir okkar enn á lífi. Lögreglan hefur verndað okkur, eins og fjaðr- ir fuglsins vernda hann fyrir frost- um vetrarins." ☆ Sjónvarpsviðgerðarimaður segir við húsmóðurina: „Þér verðið áreið- anlega ánægð yfir að heyra, að það gengur ekkert það að tsskinu yðar, sem peningar geta ekki kippt i lag.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.