Úrval - 01.09.1970, Side 54

Úrval - 01.09.1970, Side 54
52 Svona er lífið SÖGURNAR af hinum óviðjafnan- lega Bernard Shaw eru óþrjótandi, og sú, sem hér fer á eftir, er ekki af lakara taginu. Shaw var eitt sinn staddur í sam- kvæmi karla, þar sem enskum stúlkum var hælt á hvert reipi. Hann lagði ekkert til málanna lengi vel, unz hann sagði: — Enskar stúlkur eru þær verstu, sem ungur íri getur mætt. Ef mað- ur slær írskri stúlku gullhamra, þá hristir hún höfuðið með fyrirlitn- ingu og segir: „í guðanna bænum, þegið þér!“ En ensk stúlka roðnar aftur á móti upp í hársrætur og stynur upp með hinum mestu erfiðismunum: „Ég vona að þér meinið það sem þér segið.“ Og það getur verið fjandi erfitt að útskýra, að það gerir maður auð- vitað alls ekki! —0— MARGIR ÍSLENDINGAR, sem dvalizt hafa í Kaupmannahöfn, kannast án efa við fornbóksalann, Hj. Grandsgaard-Christensen. Hann hafði búð sína í Fiolstræti. Eitt sinn bar svo til, að inn í búðina til hans kom ungur leikari og bauð honum til kaups enska útgáfu af leikritum Shakespeares. — Mér þykir leitt að þurfa að láta þessa útgáfu af hendi. En ég er afskaplega blankur núna. Á hverju einasta kvöldi les ég eitthvað úr verkum meistarans, og satt að segja er mér afskaplega sárt að þurfa að láta bókina af hendi. Leikarinn tók við peningunum og sendi bókinni saknaðarfullt augna- ráð. Síðan gekk hann út úr búðinni. — Þér virtust ekki hafa mikla samúð með þessum unga manni, sagði gamall viðskiptavinur við Grandsgaard-Christensen, þegar ungi leikarinn var farinn. — Var nokkur ástæða til þess? spurði kaupmaðurinn og brosti. — Það er ekki einu sinni búið að skera upp úr bókinni! —0— EINN AF betriborgurum þessa bæj- ar var að fara í konungsveizlu og var kominn í kjól og hvítt og bú- inn að festa á sig allar orðurnar sínar. Átta ára gamall sonur hans stóð álengdar og fylgdist með föð- ur sínum. — Jæja, er ég nú ekki orðinn fínn? sagði faðirinn og strauk orð- urnar á brjóstkassanum. — Nöj, svaraði strákur. — Heldurðu að kóngurinn sé fínni? — Kóngurinn? át strákurinn eftir föður sínum og setti upp hneyksl- unarsvip. — Nei, hann er nú bara eins og. lögregluþjónn og stundum er hann bara eins og venjulegur maður. — Hver er þá fínn? spurði faðir- inn. Augu drengsins ljómuðu af ánægju, þegar hann svaraði um hæl: — Lúðrasveitarmennirnir!
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.