Úrval - 01.09.1970, Side 63

Úrval - 01.09.1970, Side 63
BARÁTTA SONAR MÍNS VIÐ HEROINIÐ 61 Ég er stöðugt að velta því fyrir mér, hver muni vera ástæðan fyrir þessum ósköpum. En ég er aldrei viss um, hvort ég er nokkru nær þrátt fyrir allar mínar vangaveltur. Það er ekki nóg að segja, að hann hafi verið veikgeðja, eða að við hjónin höfum á einhvern hátt grafið undan styrk hans eða að um sam- bland hvors tveggja hafi verið að ræða. Það er orðið svo mikið um slíka unglinga núna þarna úti í myrkrinu, að mig grunar, að það sé eitthvað illt afl þar á kreiki, sem færist sífellt í aukana. En núna finn ég ékki lengur löng- un til þess að velta þessu fyrir mér, hvað Mark snertir. Við tökum nú hlutunum eins og þeir eru og gleðj- umst yfir hverjum degi, sem líður slysalaust. Síðan hefst annar dagur, en það býst enginn við neinni ábyrgðartryggingu gegn ógæfunni lengur. Við ábyrgjumst ekkert leng- ur. Það er eins og svipur hans breyt- ist með hverjum deginum, sem líður, og hann líkist meira þeim Mark, sem hann áður var. Og þetta nægir mér sem stendur. Ég held, að sonur minn sé nú loks að koma heim ... eftir langa fjarveru. 1 smábæ einum í vesturhluta Tennesseefylkis eru að vísu ekki neinar risakjöribúðir, en þai er þó um að ræða sjálfsafgreiðslufyrirtæki', sem bæjarbúar eru eindregið hvattir til þess að notfæra sér. Við hliðargötu eina stendur lítið og snoturt hús, sem Mtur út svipað bilskúr. Skilti, sem stendur ofan á húsinu, gefur til kynna, að þarna sé Sjálfboðaliðsslökkviliðið til húsa. Og á ihurðinni er annað skilti, og á því næsta standa þessi orð: ,,Ef um eldsvoða er að ræða, opnið þá hurðina og takið bílinn." Frú John McConnico. Ég hafði nýlega verið kvödd til bess að sitja í kviðdómi í fyrsta skipti á ævinni og kveið mjög fyrir því. Mundi ég reynast fær um að vera réttlát í flóknu máli? Ég vissi ekki, ibvort ég ætti að verða rólegri eða enn ihræddari, þegar ein af samverkakonum mínum í kviðdóimnum hvísl- aði að mér þessum orðum i hléi einu, er framburður vitna hafði þegar staðið yfir i tvo heila daga: „Ég er orðin hálfringluð í þessu öllu. Það virðist sem þessir tveir lögfræðingar geti jafnvel ekki verið á sömu skoðun í málinu." Mary S. Hill. Ég ætlaði að hringja í bankann, en valdi skakkt númer. Það mátti greina það á rödd mannsins, sem í símann kom, að -hann var allroskinn. Þegar ég spurði hann að því, hvort þetta væri í bankanum, svaraði hann og andvarpaði um leið: ,,Ja, bara að svo væri, frú mín góð!“ Frú Wayne L. Nelson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.