Úrval - 01.09.1970, Page 72

Úrval - 01.09.1970, Page 72
70 ÚRVAL æptum, þegar við komum auga á bát Strandvarnarliðsins. En þeir fóru framhjá okkur án þess að sjá okkur. Það var langversta augna- blikið. En svo komu þeir auga á okkur.“ NOKKUR ORÐ í EINLÆGNI TÖLUÐ í rökkurbyrjun þetta kvöld fór Kramek út. Hann sagðist ætla í gönguferð. Eftir að hafa gengið mílufjórðung, kom hann að ráðhús- inu. Það var lítil timburbygging, þar sem þá var einmitt verið að halda bæjarstjórnarfund. Kramek gekk inn í fundarherbergið, sem var alveg fullt, og fékk sér sæti aftan til. Honum fannst hann vera þarna eins og eitthvert aðskotadýr. En hann hafði komið til þess að flytja stuttan ræðustúf. Og hann bað um orðið. Þegar honum var veitt það, gat hann aðeins tjáð hugs anir sínar og tilfinningar með ósköp fátæklegum orðum, að því er hon- um fannst. „Ég heiti Stanley Kramek, og ég hef komið með fjölskyldu mína til eyjarinnar ykkar í sumarleyfi mínu síðustu árin. Síðdegis í dag lenti dóttir mín og ungur vinur sonar okkar í sjávarfallastraumnum og skoluðust frá landi. Ég hefði glatað dóttur minni og drengnum, ef Sjálf- boðaliðsbjörgunarsveitin ykkar og Strandvarnarliðið hefðu ekki brugðið svo skjótt við. Það, sem mig langar til að segja . . . frá innstu hjartarótum. . . . “ Hann missti nú vald yfir röddinni, og andlit hans varð eldrautt af áreynsl- unni við að halda áfram. Hann ræskti sig og sagði: „Frá innstu hjartarótum þakka ég ykkur.“ Síð- an flýtti hann sér út. Eyjarskeggjum verður tíðrætt um Diane Kramek. Robert Widerman í Strandvarnarliðinu hefur þetta að segja um afrek hennar: „Þegar bát-' urinn minn komst að henni, hafði hún borið drenginn á bakinu í hálfa aðra klukkustund. En samt var hún ekki gripin neinni ofsahræðslu. Hún heilsaði okkur með innilegu brosi. Ég hef bjargað mörgum í sjónum, en engum sem henni.“ Conley, yfir- maður Sj álf boðaliðsbj örgunarsveit- ar Blockeyjar, hefur þessu við að bæta: „Hún er kjarkmesta stúlka, sem ég hef nokkru sinni séð.“ Það mun líða langur tími, þar til íbúar Blockeyjar gleyma Diane Kramek. Og það mun einnig líða langur tími, þangað til Kramek- fjölskyldan gleymir íbúum Block- eyjar. ☆ Um daginn rakst ég á vinkonu mína og 16 ára dóttur hennar inni í matvöruverzlun. Vinkona mín var í ósköp leiðu skapi og virtist ráfa um án þess að vita, hvað hún var að gera. Þegar hún sá mig, sagði hún: „Ég er í svo miklu uppnámi, að ég veit ekkert, hvað ég er að gera: Mary var að koma úr bílprófinu, og 'hún hafði það!" Frú D. B. Johnson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.