Úrval - 01.09.1970, Page 75

Úrval - 01.09.1970, Page 75
TVÍTUGUR ATHAFNAMAÐUR í EÞÍÓPÍU 73 enn mikilsverðara, enda má kalla það kraftaverk. Það er sú gerbreyt- ing, sem Hugh Downey hefur tek- izt að framkalla í viðhorfi og sál hinna innfæddu. Hann hefur upp- rætt hina aldagömlu sannfæringu íbúanna um það, að örlögin séu al- gerlega óumflýjanleg. Þess í stað hefur hann fengið þá til þess að skynja þá staðreynd, að þeir geti dregið sjálfa sig upp úr feni von- leysis, fátæktar og fáfræði af eigin ramleik. Hvernig tókst einum manni að afreka svo mikið? Við skulum rekja feril Downeys frá byrjun. „ÞETTA ER YKKAR VIÐFANGSEFNI". Á næsta frídegi sínum, eftir að hann hitti prestinn að máli, skrapp Downey til þorpsins Shinnara. „Langar ykkur að fá skóla fyrir börnin ykkar“? spurði hann þorps- búa, sem höfðu safnazt þar saman. Hann gerði sig að mestu skiljan- legan með hjálp bendingamáls. „Þá skulum við reyna að byggja skóla í sameiningu". Svo tók hann að stafla þar upp sementspokum, sem hann hafði haft með sér. Enn fremur hafði hann komið með klunnalegt trémót. Og svo sýndi hann þeim, hvernig hægt væri að búa til hleðslusteina úr sementi, sem blandað var vatni og sandi, steina, sem væru nógu sterkir til þess að standa af sér árásir mon- súnregnsins. „Æfið þið ykkur á þessu“, sagði hann. „Við skulum svo byrja eftir nokkra daga“. Downey lagði áherzlu á það allt frá byrjun, að fólkið ætti að fram- kvæma verkið sjálft. „í hvert skipti sem maður gerir eitthvað það fyrir fólk, sem það getur gert sjálft1, seg- ir hann, „sviptir maður það ein- hverju mikilsverðu, sjálfsvirðingu sinni og stoltinu af því að hafa af- rekað eitthvað“. Hann gerði þorps- búum þetta viðhorf sitt skiljanlegt með þessum orðum: „Þetta er ykk- ar viðfangsefni, ekki mitt“. Fólkinu gekk nokkuð seint að skilja þessa meginreglu Hughs, að það átti að hjálpa sér sjálft. Ein veigamikil ástæða þess var sú, að það var yfirleitt tortryggið að eðl- isfari og tortryggði því Hugh og hélt, að eitthvað vekti fyrir hon- um, sem hann vildi ekki láta uppi. Hingað til hafði það aðeins þekkt tvenns konar útlendinga, hermenn, sem höfðu komið til þess að sigra það, og trúboða, sem höfðu komið til þess að fá það til að skipta um trú. ,,"Ég er ekki fulltrúi neinnar ríkisstjórnar“, sagði Hugh hvað eft- ir annað við fólkið. „Ég er bara ósköp venjulegur náungi, sem er að reyna að hjálpa fólki eftir beztu getu“. En erfiðasta hindrun Hughs var samt tungumálavandamálið. Þorps- búar kunnu enga ensku, og hann kunni aðeins nokkur orð í amhar- isku, hinu opinbera ríkismáli, og ekkert, í tegrenniu, máli innfæddra í norðurhéruðunum. Þetta vanda- mál var samt leyst dag einn, þegar Hugh kynntist Eþíópíumanninum Ato Sium Andegherghis, sem var á svipuðu reki og hann. Hann birtist þarna einn daginn og fylgdist með því, er Hugh þaut stað úr stað og reyndi að gera sig skiljanlegan við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.