Úrval - 01.09.1970, Side 103

Úrval - 01.09.1970, Side 103
MAÐURINN SEM ÓGNAÐI ELDINGUNNI 101 vera trúan þegn konungs. Hann áleit ættjörð sína vera óaðskiljanlegan hluta þess dýrlega heimsveldis, sem þekkt var undir nafninu Stóra- Bretland. Hann hafði miklazt af sigrum Englands. En núna neyddu ýmsir atburðir Franklin til þess að horfast í augu við óhjákvæmilega staðreynd. Eftir tæpa hálfa aðra öld hafði ný þjóð eða að minnsta kosti nýtt þjóðarbrot myndazt hinum megin úthafsins. James Hewit, sem var stuðnings- maður Rockinghams, reis nú á fæt- ur til þess að bera fram nokkrar spurningar. „Greiða Ameríkumenn talsverða skatta?“ spurði hann. „Vissulega, marga og mjög þunga skatta,“ svaraði Franklin. „Er fólk ekki almennt fært um að greiða þessa skatta?“ „Nei. Fólkið í hreppunum við landamærin á mjög erfitt með að greiða nokkra skatta vegna eyði- leggingar, sem þar hefur orðið af völdum óvinanna, og hinnar miklu fátæktar, sem þar ríkir nú.“ John Huske, einn af fáum þing- mönnum sem fæðzt hafði í Ameríku, tók nú til máls. Hann spurði Frank- lin um það, hvernig stimpilgjalds- skatturinn dreifðist. Franklin lýsti því á ósköp hversdagslegan og ró- legan hátt, að lögin væru ekki að- eins óréttlát, heldur mjög óhag- kvæm. Hann sagði, að það væri eng- in póstþjónusta í hinum afskekktu vesturbyggðum, sem væru mjög fá- rnennar, og þar gæti fólk ekki orðið sér úti um stimpla á plögg sín, sem þýddi, að það gat ekki gifzt, ekki gert erfðaskrár eða keypt eða selt fasteignir, nema með því að leggja Deborah Franklin. á sig langíerð og „eyða kannski þrem eða fjórum pundum, svo að Krúnan geti fengið sex pense í stimpilgjald.“ Skyndilega var gripið fram í og bornar fram hörkulegar spurningar. „Vitið þér ekki, að féð, sem fæst með stimpilgjöldunum, á að nota í Ameríku sjáifri?“ „Eg veit, að samkvæmt fjárlögun- um hefur því verið veitt til þess að auka og efla þjónustu í Ameríku. En því verður eytt í hinum sigruðu nýlendum (Kanada og Florida), þar sem hermennirnir eru, en ekki í ný- lendunum, sem greiða fyrir þjón- ustuna.“ Menn Rockinghams spurðu Franklin nú um íbúatölu brezku ný- lendnanna í Ameríku óg hversu mikill innflutningur frá Bret-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.