Úrval - 01.09.1970, Blaðsíða 108

Úrval - 01.09.1970, Blaðsíða 108
106 ÚRVAL „Ég þori að hengja mig upp á, aS þetta er ein af þessum amerísku grínbrellum yðar gegn okkur,“ sagði hann. Franklin játaði það, og það kváðu við hlátrasköll, meðan White- head lauk lestri greinarinnar. Dögum saman var háðgrein þessi helzta umræðuefni Lundúnabúa. Franklin skrifaði William, að Mans- field lávarður, einn helzti andstæð- ingur amerísku nýlendnanna innan brezku ríkisstjórnarinnar, hefði lýst yfir því, að tilskipun þessi „væri mjög snilldarlega samin“, en hann hefði einnig spáð því, yggldur á brún, að hún mundi „gera ógagn, þar eð hún lýsti lögum og fram- kvæmdum ríkisstjórnarinnar á niðrandi hátt.“ En hvað Franklin snerti, greindi hann þegar ýmis merki þess í ný- lendunum, að brezku ríkisstjórn- inni kynni brátt að verða gert þar rnargt og mikið ógagn. STOLNU BRÉFIN Síðla árs 1772 hafði Franklin skrifað eftirfarandi örlagaþrungin orð í bréfi til vinar síns, Thomasar Cushing í Boston: „Ég held, að ég' ætti að skýra þér frá því, að nýlega hef ég komizt yfir nokkur bréf úr bréfaskiptum, sem ég hef ástæðu til að halda, að hafi myndað grundvöll- inn að flestum ef ekki öllum nú- verandi kvörtunarefnum okkar ... Ég hef gengið svo frá málunum, að bréf þessi verði ekki birt opinber- lega . .. í trausti þess, að þú bregðist ekki þessum trúnaði mínum, sendi ég þér frumrit bréfanna.“ Bréf þessi höfðu verið skrifuð af Thomas Hutchinson, nýlendustióra í Massachusettsnýlendunni, og And- rew Oliver, aðstoðarnýlendustjóra hans, á uppreisnartíma þeim, sem hafizt hafði í Boston við samþykkt Townshendlaganna um nýja vöru- tolla. f bréfum þessum var ástand- inu í nýlendunni þannig lýst, að ætla mátti, að algert stjórnleysi væri þar yfir vofandi. Og þar var brezka stjórnin hvött til þess að senda her- lið vestur til þess að lækka rostann í múgnum í Boston. Astæða Franklins fyrir sendingu bréfanna til Boston hefur ekki getað verið önnur en sú, að hann lýsti í bréfi sínu, sem fylgdi bréfum þess- um. Hann sagði þar, að hann vonað- ist til þess, að ættjarðarvinirnir í Boston álitu sig þá ekki hafa eins mikla ástæðu til þess að hata Eng- iand, er þeir hefðu komizt að því, að framkvæmdir brezku stjórnarinnar höfðu verið grundvallaðar á röngum upplýsingum og ýkjum þeirra Hutc- hinson og Olivers. En amerísku ættjarðarvinirnir í Boston skeyttu ekkert um fyrirmæli Franklins. Þeir tóku afrit af bréf- um Hutchinson og gerðu ráðstafanir til þess, að þau yrðu birt í blöðum. Þegar William Franklin frétti þetta, skrifaði hann föður sínum og lét þar í Ijósi vanþóknun sína á því, að einkabréf starfsbróður síns, aðstoð- arnýlendustjórans í Massachusetts, yrðu birt opinberlega á slíkan hátt. Hann sagði enn fremur, að Hutchin- son ásakaði Franklin um að hafa ráðlagt ættjarðarvinunum í Boston það, að þeir skyldu krefjast þess, að bréfin yrðu birt. Að lokum lýsti hann yfir áhyggium vegna þessa og bað föður sinn um útskýringu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.