Úrval - 01.09.1970, Qupperneq 129

Úrval - 01.09.1970, Qupperneq 129
127 Sérkennilegasti fuglavinur, sem uppi hefur verið, er áreiðanlega geysiauðugur Gaikwar í Baroda í Indlandi. Hann hélt aðallega upp á dúfur og eyddi stórfé í að gifta sam- an dúfnapör með pompi og pragt, þeirri viðhöfn, sem hvergi er til nema í Austurlöndum. Arlega lét hann velja úr þær dúfur, sem til greina gátu komið að hans dómi til þess að ganga í heilagt hjónaband undir hans vernd og náð. Hann átti að sjálfsögðu stærðar dúfnahús, fullt af úrvals tegundum. Þegar búið var að velja brúðhjónin tilvonandi, voru þau sett upp á fíl, sem hulinn var að mestu gullinni ábreiðu með ísettum demöntum. Fíllinn var síðan leidd- ur til þess staðar, þar sem athöfnin átti að fara fram. Gaikwarinn fram- kvæmdi sjálfur vígsluna, og að henni lokinni hélt hann dýrðlega veizlu til heiðurs hinum fiðruðu brúðhjónum. Allir helztu embætt- ismenn ríkisins og fleira stórmenni var boðið til veizlunnar. Brúðhjón- in fengu ævinlega dýrar gjafir. Láta mun nærri, að Gaikwarinn hafi eytt í þessa einkennilegu viðhöfn þau fjórtán ár sem hann ríkti um tveim- ur milljónum dala, enda gengu 84 dúfur í það heilaga á ríkisstjórnar- ' árum hans. 500 kvæntir menn voru eitt sinn spurðir að því, hver það væri sem hefði tögl og hagldir á heimilinu. 305 svöruðu, að það væri konan, sem hefði síðasta orðið, og 194 svöruðu, að áhrif tengdamóðurinnar væru allajafna sterkust. Einn einasti mað- ur sagðist vera húsbóndi á sínu heimili. Þessi eini maður vakti at- hygli spyrjenda, og þeir ræddu mál- ið nánar við hann. Þá kom í ljós, að maðurinn hafði verið spurður af vangá. Hann var búinn að vera ekkjumaður í sex ár. —o— Það er stundum erfitt fyrir knatt- spyrnuþjálfara að láta hvern ein- stakan leikmann á vellinum heyra til sín, þegar verið er að æfa. En hér kemur tæknin til sögunnar og leysir vandann. Nokkur knatt- spyrnufélög erlendis hafa eignast sérstakt þráðlaust kerfi fyrir þjálf- ara sína. Hann situr þá hinn róleg- asti á bek'k, horfir á menn sína leika og heldur á hljóðnema með annarri hendi. Allir leikmennirnir eru með lítið móttökutæki og ef þjálfarinn þarf að leiðbeina einhverjum sér- stökum, sendir hann honum skila- boðin, án þess að það raski æfing- una eða trufli hina leikmennina. Þetta er sagt hafa reynzt aldeilis prýðilega.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.