Úrval - 01.12.1971, Side 12

Úrval - 01.12.1971, Side 12
10 ÚRVAL ið sér sarnan um, sé þörfin á að viðhalda kynaðgreiningarkerfi þvi, sem fjötrar konuna sem annars flokks borgara og krefst þess, að líf hennar snúist um þjónustu við karlmennina. Kynferðisstefna eða kynaðgreiningarstefna er það kerfi, sem greinir á milli ævihlutverka eftir kyni, úthlutar karlmönnum vfirstjórnina á sviði stjórnar ríkisins, iðnaðar, vísinda og lista, og konum ldulverk húsmóður, barnfóstru og leikfangs. Konur eru jafnvel einnig fjötraðar í sama kerfi, þegar þær starfa utan heimilisins, þ. e. sem ritarar, sem gegna eins konar húsmóður- starfi fyrir karlforstjóra, sem kennslukonur, er kenna hörnum, eða sem flugfreyjur, er starfa sem eins konar kyntöfratákn í flugvélum. Það er þetla kerfi, sem kvenréttindahreyfingin leitast við að eyðileggja. Að undanskildum mismunandi hlutverkum, sem karlar og konur gegna við getnað og fæðingu barna, álitum við kvenréttindakonurnar, að j)að séu engin hlutverk hér í lífi, sem eigi að fela körlum einum eða konum einum. Kvenréttindakonur eru ekki á móti því, að liinar einstöku konur velji sér ævistarf sem húsmæður. Við erum á móti „hús- móðurkerfinu“, sem skipar svo fyrir um, að það sé „eðlilegt“ og gott fyrir konuna, hversu miklir sem hæfileikar hennar og hver sem áhugamál hennar eru, að fórna áhugamálum sínum og löngun til þess að komast langt áleiðis á sínu óskasviði fyrir það hlutverk að skapa heimili og halda því i horfinu. Konur eru mjög ólíkar sem einstaklingar. Það er engu hyggilegra að l)úast við því, að allar konur yrðu ánægðar með sama ævistarfið, og að búast við því, að öllum mönnum þætti gaman að vera tré- smiður. En samt hefur okkur verið kennl hið þveröfuga. Við höfum lært, að það að vera ákveðinn og sjálfsöruggur, áræðinn, ævin- týragjarn og sjálfstæður sé hið sama og að vera karlmannlegur, og það að vera óvirkur, órökvís, uppburðarlítill, óöruggur og eftirgefanlegur sé hið sama og að vera kvenlegur, en þessir síð- arnefndu eiginleikar hafa um aldaraðir verið tengdir undirok- uðum þjóðum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.