Úrval - 01.12.1971, Side 14

Úrval - 01.12.1971, Side 14
12 ÚRVAL hvolft, verður að kenna telpum að verða eiginkonur og mæður, en það er ekki liægt að vita íneð vissu, livaða lífsstarf drengur mun velja sér. Síðan er unnið að því að styrkja og efla kynhlutverkakerfið í skólanum. Bækur, sem börnin ern nú látin lesa í skólunum, sýna karlmenn sem fyrirvinnur lieimilanna, jafnvel þótt helm- ingur allra kvénria liér í landi á aldrinum 18 til 65 ára hafi starf utan heimilisins (á móti næstum 80% allra karla á sama aldri). I einni bókinni eru börnin beðin um að tengja saman teikning- ar af fulltrúum ýmissa atvinnustétta og teikningar af ýmsum vinnuáhöldum. Þar er aðeins sýnd ein kona, og vinnutæki henn- ar er innkaupakerra! Þess er yfirleitt krafizt af skólastúlkum, að þær læri heimilis- liald í skólunum (sauma, matreiðslu o. s. frv.), og þeim er ekki leyft að læra liandíðir pilta. Ilvaða hvatning er það fyrir stúlku, sem ltynni að hafa til að bera góða hæfiieika til þess að verða verkfræðingur? Aðeins 1% allra verkfræðinga hér i landi eru konur, samanborið við 31% í Sovétríkjunum, þrátt fyrir að rannsóknir og tilraunir hafi sýnt, að yfir þriðjungur Banda- rikjamanna, þeirra, sem hafa til að bera góða hæfileika lil þess að verða verkfræðingar, eru konur. Þegar skólagöngu lýkur, fá piltar í atvinnuleit að ganga und- ir alls konar hæfnis- og hæfileikaprófanir til þess að hjálpa þeim að ákveða lífsstarf sitt. Stúlkurnar fá aftur á móti aðeins hænfisprófanir i vélritun. Fimmta hver kona, sem hefur há- skólapróf (þ. e. B.A. próf eða svipað eða meira próf) vinnur við skrifstofustörf, afgreiðslustörf eða í einhverri þjónustugrein eða jafnvel sem ólærð verksmiðjnverkakona. Kona, sem lokið lief- ur B.A.- eða svipuðu háskólaprófi, hefur aðeins um 114 dollara meiri árstekjur að meðaltali en karhnaður, sem hefur aðeins lokið unglingaprófi. Aðrir þættir menningar okkar festa líka lmgmyndir kynað- greiningarstefnunnar i sessi. í langflestum auglýsingum er kon- an annaðhvort vinnukona eða tælandi kynþokkadís. Annað hvort froðufellir hún af sjúklegri lirifningu yfir einhverju sér-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.