Úrval - 01.12.1971, Síða 36

Úrval - 01.12.1971, Síða 36
34 skrefum. Hinrik hafði tekið ákvörð- un. Anna var tekin og kastað í Tow- er of London (Lundúnakastala), í sömu herbergin, sem hún hafði dval- ið í nóttina fyrir krýningu sína. Hún var dregin fyrir rétt og ákærð fyrir að svíkja konunginn með fjór- um mönnum, þar á meðal Smeaton og Norris. Sagnaritarar neita að skera úr um, hvort hún var sek eða ekki. Létt- lynd og sjálfselskufull var hún vissulega — en í augum nútíma- manna er engin fullnaðarsönnun um glæp hennar. En fyrir Thudorréttinum fundust nægar sannanir. Hún var sakfelld. Refsingin var líflát með afhöfðun. Anna tók því með hugrekki. í Eng- landi notaði böðullinn öxi. Anna hafði lifað æsku sína í Frakklandi, og hún fór fram á, að sér yrði sýnd sú tillitssemi, að verða höggvin með sverði, eins og siður var í því landi. Bæn hennar var veitt. Böðull var fenginn frá Calais til að framkvæma aftökuna. ÚRVAL Hún gerði að gamni sínu allt til enda. Daginn fyrir dauða sinn sagði hún: „Mér er sagt að böðullinn sé ágæt- ur — og ég hef mjög grannan háls.“ Ávallt hégómlega, eins og hún var, tók hún höndunum upp að hálsinum og brosti. Hún var hálshöggvin opinberlega, að viðstöddu ríkisráði konungs. Hún var klædd flegnum loðskinnsbrydd- um, gráum kjól. Er hún hafði stigið upp á aftökupallinn, mælti hún nokkur orð. Að því loknu kraup hún á kné, og bundið var fyrir augu henni. Er hún hafði lagt höfuðið á höggstokkinn mælti hún hvað eftir annað: „Ó, guð, vertu sál minni náðugur!1' unz sverðshöggið reið. Ellefu dögum síðar gekk Hinrik að eiga Jane Seymour. Samt sem áður er nafn Önnu Boleyn að eilífu tengt nafni Hinriks, fyrir hina miklu dótt- ur þeirra, Elísabethu. En ihve það er einkennilegt, að margir nota orðatiltækið „Æ, maður lifir aðeins einu sinni!“ sem afsökun til þess að kasta lífinu á glæ! Bill Gopland. Sérfræðingur er maður, sem veit ekki öll svörin, en er viss um, að hann gæti fundið þau, ef honum væri veitt nóg fé til þess. Rex Fletcher. Lof er aðferð til þess að fá menn til þess að eiga lof skilið. Franklin P. Jones. Það eina, sem er að barnasálarfræði, er það, að börn skilja hana ekki.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.