Úrval - 01.12.1971, Síða 55

Úrval - 01.12.1971, Síða 55
ÞRÍHYRNINGUR DAUÐANS 53 YFIRNÁTTÚRLEG ÖFL? Öll þessi leyndardómsfullu hvörf hafa styrkt trúna á það, að yfirnátt- úrleg öfl séu hér að verki. Haft er eftir dýrafræðingnum dr. Mansons Valentine í Florida: „Það lítur út fyrir að ekki einungis áhafnir flug- félaganna, en einnig áhafnir skip- anna, hafi verið herteknar af hinum svokölluðu fljúgandi diskum“. Dr. Valentine segir þetta í römmustu alvöru, þó að fáir séu honum sam- mála. En jafnvel vísindamennirnir geta ekki afsannað þessa kenningu með neinum vísindalegum yfirlýs- ingum. Á síðastliðnu ári sendi am- eríska radio og TV-félagið NBC út skjalfesta dagskrá um Þríhyrning dauðans. Höfundurinn Richard Vin- er, sem hafði unnið að dagskránni í tvö ár segir: ,,Ég þekki nú hvern ferkílómeter af þessu svæði. Á ferð- um mínum um svæðið hefi ég ekki orðið var við neitt yfirnáttúrlegt. En þar með er ekki sagt að eitthvað slíkt geti ekki átt sér stað. Að minnsta kosti er enginn, sem getur gefið sannfærandi skýringu á leyndar- dómunum." Þó að enginn hafi til þessa dags fundið svar við því, hvers vegna svo mörg skip og flugvélar hafa horfið svo sviplega á þessu svæði, er ekki óhugsandi að skýr- ingin á því komi innan tíðar. En þangað til verður Þríhyrningur dauðans að skoðast ein af mörgum ráðgátum hafsins. Marlene Dietrieh var nýlega spurð að því, ihvort hún hefði nokkuð á móti þeim skemmtikröftum, sem her.mdu eftir henni. Þá svaraði hún: „Bara ef þeir gera það illa.“ Leland Hayward sálugi, sem sviðsetti fjölda söngleikja á Broadway, svo sem „South Pacific" og fieiri, starfaði einnig sem umboðsmaður fyrir ýmsa fræga listamenn, svo sem Judy Garland, Katherine Hepburn og Ernest Hemingway. Hann var svo önnum kafinn, að það var blátt áfram ævintýralegt. Hann hafði svo marga listamenn á sínum snærum, að hann 'hitti suma þeirra jafnvel aldrei. Eitt sinn vildi Ginger Rogers ekki líta við kvikmyndahandriti að mynd, sem hún átti að leika í, þar eð henni fannst það allt. of lélegt. Hayward, sem var umboðsmaður hennar, kom einn daginn æðandi inn i skrifstofu kvikmyndaframleið- andans og ihrópaði: „Hvernig geturðu móðgað hana Ginger með því að fá henni þvilikt drasl, þvilika þvælu, þvílíkan úrgang?" „Hayward," svaraði kvikmyndaframleiðandinn öskuvondur, „snautaðu út, áður en ég læt kasta þér út. Það varst pú, sem seldir okkur kvik- myndaréttinn og handritið." Newsweek.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.