Úrval - 01.12.1971, Síða 58

Úrval - 01.12.1971, Síða 58
56 ÚRVAL, FIMMTA SÚLAN Það var í Mekka árið 570 eftir Krist, að drengur einn, Mu- hannnad (Múhameð) að nafni (sein þýðir „lofaður hástöfum“), lcit dagsins ljx'xs. Muhammad var djúpt hugsi nokkrum árum síðar, þegar hann lieyrði rödd, sem skipaði honum á þcssa leið: „Tala þú i nafni Guðs þíns!“ Hann fylltist eldlegum áhuga og ákafa og tók að boða sveila- fólkinu i lxéraði því, scm hann bjó í, hoðskap þann, sem honum iiafði verið hirtur. Fólk þetta var lieiðið og trúði á uppspi’ettur, tré eða stjöriiurnar. Múhameð lýsti yfir þvi, að ]xað væri aðeins lil einn Guð og væri hann alvaldur og skapari alheimsins, en sá boðskapur er mjög líkur boðskap Gamla testamentisins.* Brátt var Múhameð farinn að vekja aðdáun sívaxandi hóps áhangenda sinna og jafnframt því andstöðu Kuraish-ættflokks- ins, sem ríkti í Mekkahéraðinu, en margir framámenn gerðust þar nú æ kvíðnai’i, er hinum nýja spámanni óx sífelll fiskur um hrygg. Brátt var Múhameð hundeltur af emhættismönnum Kuraish, og árið 022 eftir Krist (sem vai’ð ár númer 1 í tímatali múhameðstrúarmanna) flúði hann til Medina, sem er 220 míl- um fyrir norðan Mekka. En þar var honum tekið sem virtum spámanni. Og innan átta ára liöfðu Múhameð og áhangendur hans frá Medina sigrað Mekka. Og Múhameð auðnaðist það áð- ur en liann lézt að sjá ríki Islams vaxa og breiðast stöðugt út fi’á upþsprettusvæði hinna nýju trúarbragða. I fyrsta skipti áttu nú ný bönd að koma í stað innbyrðis skyld- leika og tengsla innan ættflokksins. Þar var um sameiginlega trú að ræða. Það áttu ekki að vera starfandi neinir prestar. Allir innan fjölskyldu Allah áttu að verða bræður. Hin nýju trúar- brögð breiddust óðfluga út um alla Arabíu og urðu undirstaða liins arabiska beimsveldis, sem náði að síðustu allt lil Spánar og Frakklands. * Kóraninn, hin heilaga bók múhameðstrúarmanna, hefur að geyma orð Guðs, eins og þau voru boðuð spámanninum Múhameð. Hinir 114 kapítular eiga sér greinilegar hliðstæður í Gamla testamentinu. Næstum allar sögu- legar frásagnir Kóransins, söguna af sköpuninni, syndaflóðinu, og sódómu, má til dæmis rekja til Biblíunnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.