Úrval - 01.12.1971, Page 68

Úrval - 01.12.1971, Page 68
66 ÚRVAL málin, sem „News“ leitaði aðstoðar almennings, fengu ekkert svar, voru þeir orðnir vissir um að þessi hugmynd væri ekkert annað en „enn eitt brjálæðislegt sölubragð fréttablaðs“. En þriðja málið borgaði sig boðnir voru 1000 dollarar fyrir upp- lýsingar um byssumann, sem liafði haldið smákaupmönnum við Michigan Avenue í Detroit í greipum óttans um hríð. Hann var kallaður „Micbigan Avenue Slim“ vegna þess bve afskaplega bár bann var vexti og bve aðferð bans var tilbreyt- ingarlítil. Hann kom inn í búð, tók sér einhverja vöru í hönd, borgaði liana og kom síðan stuttu síðar og ógnaði starfsfólkinu með byssu eða bníf meðan bann lét greipar sópa. Á fimm mán- aða tímabili bafði bann þannig rænt 13 sölubúðir, og vegna þessa ávana að kaupa ævinlega eitthvað fyrst, vissi lögreglan orðið um útlit lians og klæðaburð, battstærð lians, skónúmer, síddina á buxunum hans — yfirleitl allt nema nafnið. Daginn eftir að „News“ birti á forsíðu frétt um 1000 dollara launin fyrir upplýsingar frá „leynivitninu“, bringdi síminn á borði Simmons. „Ég veit að hverjum þér leitið,“ sagði rödd, „liann var rétt áðan inni í sportvöruverzlun og keypti patrónur i skammbyssu og sjálfvirka hríðskotabyssu. Ég elti hann út á götuna og náði númerinu á bílnum bans.“ Simmons sagði þeim er hringdi að skrifa bréfstúf á dulmáli og senda það í pósthólf „leynivitnisins“ til að vernda þannig rétt sinn til verðlaunanna. Síðan bringdi bann i lögregluna. Fáum mínútum síðar kom lög- reglubíll auga á bíl ræningjans og eftir tryllingslegan eltingar- leik, hafði lögreglan uppi á manninum. Þegar „Michigan Avenue Slim“ bafði verið handtekinn og dæmdur, fóru lögregluforingjar að velta þessu betur fyrir sér með leynivitnið, og annað mál, sem gerðist skömmu síðar, full- vissaði þá um nytsemi „leynivitnisins“. Arbie Jeter, 32 ára gamall starfsmaður í bakaríi, var að aka lieim frá vinnu sinni, þegar bill skauzt allt í einu fram fyrir liann. Jeter varð að traðka i skyndi á hemla sina til að lenda ekki aftan á lionum. „Komdu þessari druslu þinni burt af veg- inum,“ æpti binn ökumaðurinn að Jeter, en hann svaraði aðeins
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.