Úrval - 01.12.1971, Side 72

Úrval - 01.12.1971, Side 72
70 ÚRVAL að stanza skyndiega, snúast á hæli með erfiðismunum og standa síðan á haus. Siðan skellir Nellie, fíll númer eitt, einum fæti fast niður á annan enda á vogarstöng og Gebel-Williams, sem stóð á hinum enda hennar, flýgur í heljarstökki aftur fyrir sig og lendir svo uppréttur og brosandi á baki fíl sínum númer tvö, Tichi. I öðrum hluta sýningarinnar söðlar Williams gersamlega um, og fær til liðs við sig sjö tígrisdýr. Og í einum hreinlega ótrú- legum þætti sameinar hánn þessa tvo hópa. Færasti tígrinn hans, Bengal. stekkur upp á bak Nellie, indversks fíls, og þaðan upp á bak Kongós, afrísks fíls. Atriðið endar síðan á því, að Bengal ríður rösklega hringinn á baki Nellie, og' Williams stekkur einn- ig á bak hjá lionum og togar svo sitt á hvað i eyru tígrans til að sýna fólki, að allt sé þetta aðeins til gamans gert! Einkunnin sem hann gefur atriði sínu: „Stórkostlegasta dýra- sýning í heiminum núna“, er kannski ekki alveg réttmæt. Flest tígrisdýraatriði byggjast á smellandi svipunni, samkeppni milli manns og dýrs. Gunther Gebel-Williams meðhöndlar hins vegar hina gulbröndóttu ketti sína eins og væru þeir aðeins hópur kettlinga. í stað þess að geifla sig og öskra, þá kljást þeir og leika fjörlega hver við annan og þeir stökkva pall af palli eins og væru þeir í eltingarleik. Flestir dýratemjarar vinna aðeins með einni tegund dýra. — Gebel-Williams temur bæði fíla og tígrisdýr — og raunar sem- ur hann einnig og kemur fram í hestaþáttum. í hestaatriðum er það núverandi eiginkona lians, Sigrid, sem lætur sex hvíta stökk- hesta fara gegnum hringinn í fremstu röð á meðan fyrrverandi eiginkona lians, Jeanette, stjórnar tylft svartra og brúnna gæð- inga i öðrum hring. Gebel-Williams sýnir svo sérstakt atriði þar sem hann ríður tveimur liestum samtimis. Stendur með sinn fót- inn á hvoru hestbaki og ríður „rómverska póstreið“, sem svo er kölluð, en hestarnir stökkva sem mest þeir mega í hringi. Þegar Gebel-Williams hefur verið spurður um leyndarmál áhrifamáttar síns yfir öllum þessum villidýrum, brosir hann og segir: „Persónuleiki minn.“ Og þótt þetta hljómi kannski sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.