Úrval - 01.12.1971, Side 74

Úrval - 01.12.1971, Side 74
72 TJRVAL nautakjöti við eina klóna þegar hún rispar hörundið, gelur hún haft mjög sterk eituráhrif. Gebel-Williams er reyndar bólusett- ur í hvert sinn sem hann fær á sig hina smávægilegustu rispu, en eigi að síður bafa Hringleikahús Ringling-bræðra, Barnum og' Bailey líftryggt liann fyrir tvær milljónir dollara. Hvarvetna þar sem Williams kemur með hringleikaflokki sín- um, er fólki bent á hina háu tryggingarupphæð, og jafnframt lögð á það álierzla að hann komi fram í fimm þáttum sama kvöldið. Og sérhver þáttur vitnar um að Gebel-Williams er ein- stæður í heimi hringleikahúsanna. Hann er 35 ára og varð allra fjöllistamanna yngstur til að vinna Ernst Ranke-Plaskett verð- launin (sem í hringleikahúsaheiminum eru sambærileg við Ósk- arsverðlaun kvikmyndanna) og liann er cina stjarnan í sirkus- heiminum, sem hefur unnið til þessara verðlauna þrisvar sinn- um. Síðast vann liann þessi verðlaun 1968, og þá var það einmitt fyrir vogarstangarstökk sitl af einu fílsbakinu yfir á annað. Hann er fæddur sem Gunther Gebel í þorpinu Schweidnitz sem er í Slésíu. sem lá á landamærum Þýzkalands og Póllands fyrir síðari beimsstyrjöldina. Hann var átta ára, þegar móðir hans tók hann með sér, er hún flýði undan framsókn sovézka hersins. Þau fóru fótgangandi 500 mílur inn í Þýzkaland, og hittu þá loks föður hans, sem bafði barizt með hersveit sinni á vígstöðvunum í vestri. Loks sneru þau aftur lil Scliweidnitz, móðir og sonur, en voru skömmu síðar aftur komin á flótta með öðrum þýzkum ibúum þorpsins, en að þessu sinni var það und- an ofsækjendum pólsku kommúnistastjórnarinnar. Þau fóru aftur saman til Vestur-Þýzkalands. Dag einn, eflir að bring- leikahús hafði sýnt í Múnchen, laumaði móðir Gunthers sér aft- ur fyrir svið og varð sér Jiar úti um starf sem saumakona. Ilún bætti starfinu eftir sex vikur, en Gunther var orðinn 12 ára og liann liélt áfram að vinna í hringleikahúsinu. Þetta var Williams-hringleikahúsið, kallað eftir enska hesta- tamningamanninum sem stjórnaði sýningum. Þessi sirkus var þá einn af þremur elztu og stærstu hringléikahúsum í Evrópu. Williams-fjölskvldan, sem álti dóttur á aldur við Gunther,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.