Úrval - 01.12.1971, Side 76

Úrval - 01.12.1971, Side 76
74 ÚRVAL stangarinnar svo fast að þjálfari hennar fleygðist eins og skotið væri úr byssu upp í loftið. Það erfiða var að fá Tichi til að standa kyrra meðan Gehel-Williams var skotið upp í loftið fá- um fetum aftan við afturenda hennar. Ticlii deplar enn augum af taugaóstyrk, þegar húsbónda hennar er skotið þannig upp aftan við liana, en hún hefur ekki hreyft sig enn. Hún veit nefni- lega, að um leið og húsbóndinn lendir á haki liennar örugglega, þá fær hún stóran, ilmandi livítan brauðhleif upp í sig. Raddtónninn sem hann beitir við dýrin skiptir öllu máli. Og eins og tónninn er áhrifamikill, þá skiptir það líka miklu máli hvaða tungu hann talar. Hann talar við hestana á frönsku, hið hefðbundna viðskiptamál. Við fílana talar hann blöndu úr ensku og Urdu, eða ýmis Burma-orð, sem liann veit að indversku fílarnir hafa heyrt og lært mjög ungir. Hann talar þýzku við tígrisdýrin, og þegar mjög reynir á þolinmæði hans og honum er orðið graint í geði við lærisveina sína, leyfir hann sér að hella yfir þá ítölsku klámi sem hann veit að enginn skilur. Jafnvel þótt hægt sé að þjálfa þannig villidýr, þá er aldrei hægt að temja þau, að þvi er Gebel-Williams trúir, og vegna þessarar staðreyndar hljóta slvs að verða. Vei’sta slysið sem fyrir Gebel-Williams hefur komið henti i Bremen fyrir fjórum árum. Skammhlaup i Ijósakerfinu varð einmitt þegar Bengal, Nellie og Kongó voru að sýna atriði sitt á miðju sviði. Skammhlaupið olli því, að stálvírinn umhverfis sviðið hlóðst rafmagni. Þegar Nellie snerti vírinn með rananum, varð hún fyrir þvílíku áfalli, að hún rétti sig snöggt upp, sló niður helminginn af varnarlín- unni, sem aftur orsakaði það, að rafmagnið fór alveg af hring- leikatjaldinu, mvrkrið varð algert og dýrin þrjú laus þar inni lijá áhorfendunum. ■ Með því að halda rödd sinni rólegri og vera snar i snúning- um, tókst Gebel-Williams að róa háða fílana og koma Bengal aftur inn í búrið sitt áður en áhorfendur höfðu tíma til að tryll- ast af skelfingu. Það tók Nellie hins vegar fáeina mánuði að jafna sig af hræðslunni, og allan þann tíma var ekki við það komandi að hún færi inn i hringinn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.