Úrval - 01.12.1971, Page 80

Úrval - 01.12.1971, Page 80
78 ÚRVAL að spýtast upp og siðan springa út úr röruni í björtu i)áli, gripu menn lífvesti sín og fleygðu sér í sjóinn. Borstjóri að nafni Kyle Greer var í steypibaði þegar þetta gerðist og hljóp hann nakinn að símaherberginu og bringdi í borpall A, sem var í mílufjarlægð. Bað hann mennina þar um aðstoð. Síðan greip hann talstöðina og skipti á strandgæzluna og kallaði bið hefðbundna neyðaróp: „Mayday! Mayday!“ Er liann fann að stálveggir símaherbergisins voru farnir að hitna, greip Greer bjargvesti og hljóp út til að atlmga þá hluta bor- pallsins, þar sein menn voru vanir að vera. Þar var enginn. Er hann hljóp þvert yfir pallinn, kveðsl hann hafa fundið til ógleði: „Tveggja ára þrælapuð,“ sagði hann við sjálfan sig, „allt til einskis.“ Á þilfarsbrúnni stanzaði hann andartak og leit niður í reyk- inn og eldinn sem huldi sjóinn. Var brennandi olia á hafsborð- inu? Hann reyndi að sjá, beið þar til hitinn var farinn að valdá' honum óþægindum, einkum í andliti. og þá fleygði hann sér í hafið. Sjávarborðið logaði ekki, en höggið sem hann varð fyrir við að skella niður braut i honum 11 rif. Innan 20 mínútna voru bátar frá olíufélaginu, þyrla frá strandgæzlunni og fimm einkaþyrlur sem voru til staðar á öðr- um borpöllum komnar á vettvang og böfðu dregið upp menn- ina sem lifðu af sprenginguna. Fimm menn týndust í liafið. Hálfri ldukkustund seinna voru tveir helztu menn Sliell hvað snertir sjávarframkvæmdir, komnir á vettvang í sjóflugvél að fylgjast með atgangi elds og vatns. Það voru þeir Richard Nel- son, aðalframkvæmdastjóri og Warren Marshall framleiðslu- stjóri. Gulir gaslogar og ljósrauðir olíulogarnir þeyttust 300 fet upp í loftið, og í kjölfarið kom kolsvartur reykurinn sem barst margar mílur i burtu. Þótt hátt léti í hreyflum sjóflugvélar l>eirra, þá heyrðu þeir þrumugnýinn og sprengibröltið neðan að greinilega. SPAGHETTIRÆMA Er þeir Nelson og Marshall voru aftur komnir til skrifstofu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.