Úrval - 01.12.1971, Síða 82

Úrval - 01.12.1971, Síða 82
80 ÚRVAL eldinn. Við korunina þurfti 165.000 gallon af fersku vatni dag- lega til að kæla borinn, en því til viðbótar þurftu mennirnir 650 sem að þessu unnu 80.000 gallon af drykkjarvatni og vatni til þvotta, og við þetla bættist svo milljón pund af fæðu, ýmsu hrá- efni og vistum daglega. Meðan eldurinn sleikti upp alla olíu sem út á yfirborð sjávar- ins flæddi, koinst hluti hennar undan honum og seig hægt þvert yfir flóann. Sliell kom á fót þremur varnarlínum. Komið var upp v-laga girðingu sem samanstóð af tómum olíubrúsum. Sér- stök tæki sem draga að sér olíu lápu olíuna, og frá þessum tækj- um rann hún inn í geymi. Önnur varnarlína var skammt undan landi, þar sem sjórinn var sérstaklega tær. Þar var þessum „lepjurum“ komið fyrir líka, og kæmist einhver angi af olíu- straumnum þar að, voru þessir „lepjarar" komnir á vetlvang og sleiktu allt upp. Ef hið allra versta hugsanlega kæmi fyrir, að olíuna bæri upp á ströndina, þá kom Shell fyrir 22.000 stráknippum meðfram strandlengjunni og voru menn til reiðu að „þerra“ upp olíuna, ef iiana bæri að landi. A hverjum degi flugu vélamenn og menn úr öryggiseftirliti ríkisins yfir þetta oliusvæði og könnuðu hvort eilthvað af olí- unni hefði komizt undan. Meðan á þessu starfi stóð, gerði nokkrum sinnum slæmt veð- ur, og þá komst olía upp að ströndinni á fáeinum stöðum, en hún skolaðist fljótt burtu með flóðinu. „Lap“-tækin soguðu í sig 890.000 gallon af olíu af sjávarborðinu. EIN KÆFÐ Það vissu menn, að eldurinn brauzt út í lind B21, og þess vegna var í fyrstu stefnt að því að bora niður í miðpunkt henn- ar og stöðva rennslið upp úr henni, hins vegar hafði eldurinn borizt út frá B21 og í fáeinar aðrar lindir vegna þess að öryggis- rásir sem milli þeirra liggja, virkuðu ekki. Spurningin var bara: livaða aðrar lindir? Til þess að komast að því, fóru tveir vél- virkjar, þeir Bich Patarozzi og Bobby Cox í flugvélum og bát- um og ljósmynduðu og kvikmynduðu allt þetta eldsvæði. Eftir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.