Úrval - 01.12.1971, Qupperneq 98

Úrval - 01.12.1971, Qupperneq 98
96 ÚRVAL sína rætast, væri Hollywood. Hon- um tókst að safna sér fyrir farmiða með járnbrautarlestinni Kalifornía hf. hjá Santa Fe-járnbrautarfélag- inu og fór að setja niður í ferða- töskur sínar. Hann var aðeins í gat- slitnum buxum og snjáðum jakka. í veskinu hafði hann nákvæmlega 40 dollara, og í ræfilslegri ferðatösk- unni hafði hann eina aukaskyrtu, tvenn nærföt, sokka og teikniáhöld. Kvöldið áður en hann lagði af stað ákvað hann, að nú væri kominn tími til að kveðja músafjölskylduna. Hann bar búrið þeirra varlega út á tóma lóð og dró upp lokuna á búr- inu. Níu mýs skutust inn á milli stilka illgresisins, sem óx barna, en sú tíunda hreyfði sig ekki. Það var Mortimer, sem horfði á Walt skær- um augum. Walt stappaði niður fæti og hróp- aði á Mortimer. Mortimer varð dauð- hræddur og tók á rás. „Ég gekk burt,“ sagði Walt síðar, ,,og mér fannst ég vera fyrirlitlegt svín.“ HANN LEITAÐI STÖÐUGT FULLKOMNUNARINNAR Áður en Walt fór frá Kansas City, var hann byrjaði á nýjum teikni- myndaflokki, sem hann kallaði ,,Lísu-teiknimyndaflokkurinn“ var mynd hans var sú að taka kvikmynd af ungri stúlku við hvítan bak- grunn. Og síðan átti að teikna alls konar dýr umhverfis stúlkuna, og það átti að samræma hreyfingar hennar og þeirra. Hann hafði aðeins lokið einni spólu, þegar allt fé hans var á þrotum. En hann sendi kvik- myndina til fyrirtækisins Winkler Corporation, sem sá um leigu og sölu teiknimynda í New York. Hann hafði dvalið nokkrar vikur í Holiy- wood og var þá enn atvinnulaus, þegar hann fékk þá orðsendingu, að Winkler Corporation vildi kaupa 12 af kvikmyndum hans og væri reiðu- búið að greiða 1500 dollara fyrir hverja af 6 fyrstu myndunum og 1800 fyrir hverja hinna. Disney varð alveg himinlifandi og stofnaði nýtt fyrirtæki í grænum hvelli. Hann var sjálfur forstjóri þess, en Roy bróðir hans meðstjórn- andi. Walt teiknaði teiknimyndirn- ar og bjó til nauðsynleg leiksvið, en Roy sá um viðskiptahliðina og sneri þar að auki gömlu handsnúnu myndavélinni. ,,Lísu-teiknimyndaflokkurinn“ var vinsæll í fyrstu, en það fór samt. illa fyrir þessum myndum, áður en yfir lauk. Forstjóri Winkler Corp, var Charles B. Mintz, og hann vildi aðeins fá sams konar myndaflokka hvern á fætur öðrum. Hann kærði sig ekki um neinar breytingar, en hann vildi, að myndunum yrði skil- að á réttum tíma. Walt gat ekki unnið þannig. Hann skilaði mynd- unum sjaldnast á réttum tíma. Hann var alltaf að reyna nýjar aðferðir og fara fram á fyrirframgreiðslur. Mintz sendi fulltrúa sinn til Disneys til þess að gá, hvernig framleiðslan gengi. Og fulltrúinn hafði þetta að segja Mintz að ferðinni lokinni: „Disney er alveg óður! Hann geng- ur með teiknimyndabrjálæði. Hann dreymir ekki um annað, hugsar ekki um annað, talar ekki um annað og gerir ekkert annað en að teikna og gera myndir. „Brátt voru starfs- menn Disneys orðnir tíu talsins (þar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.