Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 119

Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 119
WALT DISNEY 117 borganna. Það þarf að byrja á nýjan leik á nýjum, ónumdum stað og byggja þar borgarsamfélag, sem getur orðið fyrirmynd að borg fram- tíðarinnar." Hann bað nú nokkra starfsmenn sína um að hefjast handa með að tryggja eignarhald á 27.500 ekru landflæmi nálægt bænum Orlando í Floridafylki og hóf strax að skipu- leggja svæði þetta. Einri morguninn kom hann í skrifstofur hönnunar- fyrirtækis síns, WED Enterprises, með uppdrátt að splunkunýrri borg, sem hann hafði teiknað á munn- þurrku. Hann kallaði borg þessa EPCOT, en þar er um að ræða upphafsstafi orðanna Experimentan Prototype Community of Tomorrow (Tilrauna- fyrimyndarborgarsamfélag fram- tíðarinnar). Borg þessi átti að teygja sig í allar áttir út frá loftkældum miðborgarkjarna, líkt og spælar í risavöxnu hjóli. Öll umferð til og frá miðborginni og um hana átti að verða neðanjarðar. Neðst átti að verða brautir fyrir vörubila, sem flytja áttu vörur til og frá borginni. Þar fyrir ofan áttu svo fólksbílar að aka. Þar áttu ekki að verða nein umferðarljós. Þar fyrir ofan átti svo að vera rými fyrir fótgangandi fólk, sem ferðast átti með eintein- ungum eða hreyfanlegum gang- stéttum og gangstígum, sem líkjast mundu færiböndum. Sú borg, sem Walt hafði í huga, yrði aldrei fullgerð, heldur yrði þar sífellt komið fram með nýjar hug- myndir og tækni og tilraunir gerð- ar á því sviði. „Þessi borg mun alltaf verða að þróast; hún mun stöð- ugt verða að skapast. Hún mun aldrei hætta að verða uppdráttur að framtíðinni, þar sem fólk lifir í raun og veru lífi, sem það getur ekki lifað á neinum öðrum stað enn sem komið er,“ sagði hann. Walt komst oft að því, að það eina, sem hindraði, að draumar hans gætu rætzt, var hið stirðnaða kerfi úr- eltra byggingarsamþykkta og ann- arra samfélagssamþykkta sem hindr- uðu iðnaðinn í að koma á þeirri byltingu, sem hann væri annars fær um að koma á. Lausn þessa vanda fannst með samþykkt fimm laga- frumvarpa á fylkisþingi Florida, en samþykkt þeirra skapaði „hið full- valda ríkis Disneys", eins og einn fylkisþingmaðurinn orðaði það. Þessi nýja löggjöf veitti fyrirtæki Disneys í rauninni algert vald yfir heilum hrepp og þar á meðal rétt til þess að semja sína eigin bygg- ingarsamþykkt. Þannig hafa tvö ný hreppsfélög, Seflækur (Reedy Creek) og Flóvatn (Bay Lake), vald til þess að nota nýja byggingartækni og ný byggingarefni og að leyfa byltingarkennda þróun, sem for- ráðamönnum fárra annarra borga mundi jafnvel detta í hug að leyfa nokkurn tíma, enda eru heiztu að- stoðarmenn Disneys meðal hrepps- nefndarmanna. Walt dreymdi einnig um að koma á laggirnar við hlið þessarar nýju framtíðarborgar sérstöku iðnaðar- svæði, sem ná skyldi yfir 1000 ekr- ur, sem verða átti „lifandi sýningar- gluggi fyrir tækniþekkingu og kunn- áttu amerísks iðnaðar“. Og rúsínan í pylsuendanum átti svo að verða 2500 ekru skemmti- og orlofssvæði,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.