Úrval - 01.12.1971, Side 126
124
ÚRVAL
gleyma atriðum, sem er mjög þýðingarmikið fyrir þig að muna.
Ráð dr. Birrens við þvi er svohljóðandi: „Þegar þú skrásetur
einhverjar vissar upplýsingar i minni þér, skaltu vísa þar gagn-
kvæmt lil þeirra með því a-ð skrásetja þær undir nokkrar mis-
munandi flokkanir. Reyndu að fesla við upplýsingarnar eins
marga króka og mögulegt er, sem þú getur siðan krækt í að
vild.“
Sé um nafn að ræða, skaltu til dæmis ganga fyrst úr skugga
um, að þú liafir nú lieyrt það rétt. Láttu endurtaka það, ef nauð-
syn krefur. Þannig færðu „heyrnarkrók“ til þess að krækja í i
minni þínu síðar meir, þ. e. þú hefur J)á skynjað greinilega,
livernig nafnið hljómar. Síðan skaltu notá nafnið i samtali þínu,
lielzt nokkrum sinnum. Þannig færðu „heyrnarkrók", sem
krækja má í síðar meir, eða j)ú minnist þess með öðrum orðum,
hvernig varir þínar og lunga hreyfðust, þegar þú nefndir nafn
þetta. Og síðan skaltu skrifa nafnið við fyrsta tækifæri. Þannig
herst þér í hendur nokkurs konar „sjónarkrókur“, og um leið
styrkist hreyfiminningin, ]). e. minningin um hreyfinguna, sem
þú gerðir, þegar þú skrifaðir nafnið.
Ekki skallu láta þetta gotl lieita, ef þú ert ákveðinn í að muna
nafn þetta skilyrðislaust. Setlu persónu þá, sem nafnið her, í
samband við einliverja vissa slaði, t. d. hvar þú hittir hana, livar
hún vinnur, og' einnig við annað fólk, l. d. sameiginlega vini,
manneskjuna, sem kynnti þig fyrir persónu þessari. Margt fólk
álítur, að konum gangi betur að muna nöfn en körlum, vegna
þess að þær reyna ósjálfrátt að setja fólk það, sem þær kynnast,
í samband við einliverja, sem þær þekkja nú þegar eða hafa
heyrt gctið um áður.
Þessa margföldu skrásetningaraðferð má nota með jafngóð-
um árangri við hvers kyns upplýsingar. Um þetta segir dr. Birr-
en: „Á því fleiri vegu, sem þú festir staðrejmd, persónu, dag-
setningu eða eittlivert annað atriði þér i minni, þeim mun auð-
veldara mun ])að reynast fyrir þig að finna atriði þetla aftur,
þegar þú þarfnast þess.“
Þegar þú segir, að þú getir ekki munað eiltlivað, sem þú lærð-
ir þó raunverulega einhvern tima, áttu við, að þér gangi erfið-