Úrval - 01.12.1971, Side 126

Úrval - 01.12.1971, Side 126
124 ÚRVAL gleyma atriðum, sem er mjög þýðingarmikið fyrir þig að muna. Ráð dr. Birrens við þvi er svohljóðandi: „Þegar þú skrásetur einhverjar vissar upplýsingar i minni þér, skaltu vísa þar gagn- kvæmt lil þeirra með því a-ð skrásetja þær undir nokkrar mis- munandi flokkanir. Reyndu að fesla við upplýsingarnar eins marga króka og mögulegt er, sem þú getur siðan krækt í að vild.“ Sé um nafn að ræða, skaltu til dæmis ganga fyrst úr skugga um, að þú liafir nú lieyrt það rétt. Láttu endurtaka það, ef nauð- syn krefur. Þannig færðu „heyrnarkrók“ til þess að krækja í i minni þínu síðar meir, þ. e. þú hefur J)á skynjað greinilega, livernig nafnið hljómar. Síðan skaltu notá nafnið i samtali þínu, lielzt nokkrum sinnum. Þannig færðu „heyrnarkrók", sem krækja má í síðar meir, eða j)ú minnist þess með öðrum orðum, hvernig varir þínar og lunga hreyfðust, þegar þú nefndir nafn þetta. Og síðan skaltu skrifa nafnið við fyrsta tækifæri. Þannig herst þér í hendur nokkurs konar „sjónarkrókur“, og um leið styrkist hreyfiminningin, ]). e. minningin um hreyfinguna, sem þú gerðir, þegar þú skrifaðir nafnið. Ekki skallu láta þetta gotl lieita, ef þú ert ákveðinn í að muna nafn þetta skilyrðislaust. Setlu persónu þá, sem nafnið her, í samband við einliverja vissa slaði, t. d. hvar þú hittir hana, livar hún vinnur, og' einnig við annað fólk, l. d. sameiginlega vini, manneskjuna, sem kynnti þig fyrir persónu þessari. Margt fólk álítur, að konum gangi betur að muna nöfn en körlum, vegna þess að þær reyna ósjálfrátt að setja fólk það, sem þær kynnast, í samband við einliverja, sem þær þekkja nú þegar eða hafa heyrt gctið um áður. Þessa margföldu skrásetningaraðferð má nota með jafngóð- um árangri við hvers kyns upplýsingar. Um þetta segir dr. Birr- en: „Á því fleiri vegu, sem þú festir staðrejmd, persónu, dag- setningu eða eittlivert annað atriði þér i minni, þeim mun auð- veldara mun ])að reynast fyrir þig að finna atriði þetla aftur, þegar þú þarfnast þess.“ Þegar þú segir, að þú getir ekki munað eiltlivað, sem þú lærð- ir þó raunverulega einhvern tima, áttu við, að þér gangi erfið-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.