Úrval - 01.12.1971, Qupperneq 127
125
lega að finna það í spjaldskráiskápuni minnisins og leggja það
á skrifborðsplötu meðvitundarinnar. Dr. Birren ráðleggur þá,
að ekki skuli lialdið áfram að þreifa stöðugt fyrir sér í sama
skápnum, heldur skuli ímyndunaraflinu gefinn nokkuð laus
taumurinn. Hann ráðleggur manni að luigsa aftur til þess tíma,
þegar j)essi vitneskja barst manni eða jjegar maður notfærði
sér hana síðast. Ilvers konar minnistengsl liafa j)á el' lit vilt
my-ndazt? Undir bvaða aðra flokkun, livaða óvenjulegu flokk-
un, hefurðu nú getað skrásett þessa vitneskju?
Dr. Birren vísar ákveðið á l)ug j)ein i skoðun, að sumt fólk sé
fætt með gott minni, en annað með slæmt, og eru næstum allir
nútíma sálfræðingar á sönm skoðun og liann i þeim efnum. Um
j)etta segir hann: „Líldega er um að ræða einhvern einstaklings-
bundinn mismun á meðfæddri minnisgetu, en hann befur minni
þýðingu en mismunurinn á minnisvenjum fólks.“
Fólk hefur tilbneigingu lil j)ess að halda áfram að þroska með
sér eina vissa aðferð við varðveizlu minnisatriða, ef j)ví hefur
virzt bún vera j)ví gagnleg. Ef lil vill leggur j)að j)á álierzlu á
sjónminni eða heyrnarminni, en vanrækir svo aðrar aðferðir.
Því þarftu ekki að undrast, að j)ú skulir ef til vill aldrei gleyma
neinu andliti, en getir aftur á móti ekki nmnað hvaða nafn á
við livert andlit, ef j)ú hefur mjög þroskað sjónminni, en liefur
aldrei tagt liarl að þér við að temja j)ér aðferðir, sem byggjast
á lieyrnarminni.
Ef j)ú tiefur tillmeigingu til þess að vanrækja vissa minnis-
aðferð, j)á geturðu gert mikið til þess að bæta þér upp j)á vönt-
un með jiví að skrásetja upplýsingar i jieirri mynd, sem reynist
J)ér árangursríkari. Maður sá, sem skrifar hjá sér tölu, sem er
lesin upphátt úr skýrslu, er að reyna að festa sér töluna i minni
með hjálp sjónarinnar, þar eð tiann veil, að hann man bana
ekki við ])að eilt að tieyra liana.
Sumt fólk hefur svo sterka tilhneigingu til varðveizlu minnis-
atriða með hjálp sjónminnis, að sagt er, að minni þeirra megi
líkja við linsu Ijósmyndavélarinnar. Sálfræðingar kalla slikt
sjónmunaminni (sjónmyndahæfileika) og taka miklu minna til-
lit til Jiess, en flest ólært fólk á þessu sviði gerir. Um þetta segir