Úrval - 01.09.1975, Síða 6

Úrval - 01.09.1975, Síða 6
4 ÚRVAL ur ekki í réttu hlutfalli við hætt- una, að hann verður fyrir alvöru vandamál. Sumir eru næmari fyrir hræðslu- tilfinningunni en aðrir. Á hvaða fæðingarstofnun sem er getum við séð að sum ungbörn bregðast vel við hræðsluvekjandi athöfnum — eins og til dæmis þegar hurð er skellt harkalega að stöfum. Á með- an verða aðrir nýfæðlingar ótta- slegnir og grenja af fullum krafti. Þetta er skýrt þannig, að sum börn hafi fengið meira tilfinninganæmi að erfðum en önnur. Þess vegna er það þannig, að at- burðir og samskipti okkar við fólk í frumbernsku eiga sinn þátt í að skapa þann ótta, sem við eigum við að etja síðar meir. Faðir Mikaels leit á þessar hindranir sem nokk- uð, er mátti sigra með áhuga og hugmyndaauðgi. Mikael óx upp með föður sinn sem fyrirmynd. Hann lærði að njóta spennandi at- burða og þroskaði sinn eigin hæfi- leika til að leysa vandamál. Faðir Péturs gerði aftur á móti allt, sem hann gat til að vernda sjálfan sig og sína fjölskyldu. Hann þorði ekki að breyta um vinnu, en hélt sama starfinu í áraraðir, þótt hann væri ekki ánægður með það. Hann vildi ekki fara í löng ferða- lög því: „Bíllinn gat bilað!“ Og þegar Pétur óx varð hann óhjá- kvæmilega hrædd og óörugg vera. Versta gerð hræðslu er þó hin stöðuga nöldrunar taugaveiklun, sem liggur á sumum manneskjum eins og mara. Það er erfitt að losna undan henni, því orsökin er oft óljós. En til allrar hamingju er það þannig að þeir sem þjást af óskýr- anlegri hræðslukennd og óöryggi geta gert heilmikið sjálfir til að draga úr áhrifum þess. Hér koma nokkur ráð: 1. GÆTTU LÍKAMA ÞÍNS. Sá sem þjáist af ótta ætti að gangast undir nákvæma læknisrannsókn. Maður getur ekki losnað við hræðsl- una, ef maður er þreyttur, veikur eða svangur. Ég minnist konu, sem kvartaði yfir síendurtekinni hræðslu kennd. Það kom í ljós að hún þjáð- ist af sykursýki á byrjunarstigi og hræðslan var afleiðing þess. En sýni læknisskoðun að hræðsluein- kennin rekja ekki rætur til líkam- legra vanheilinda, þá er ekki hægt að kenna líkamanum um þau, svo það er best að gera sér grein fyrir hvað það í rauninni er, sem við er að etja. 2. EKKI BÆLA TILFINNINGAR ÞÍNAR. Að vera leyndardómsfull- ur og sannfærður um að eigin per- sóna „sé nokkuð sem engum komi við“, gefur hræðslunni byr. Irving Janis, sálfræðiprófessor, rannsak- aði hóp sjúklinga, sem áttu að gang ast undir uppskurð. Sumir kvört- uðu hástöfum, bara við tilhugsun- ina um það, sem í vændum var. Aðrir voru rólegir og virtust sætta sig við hlutina. Það var eftirtekt- arvert að sjúklingar fyrri hópsins höfðu færri vandamál og náðu sér fyrr eftir uppskurðinn heldur en þeir hughraustu, sem ekki vildu láta kvíða sinn í ljósi. Ef þú vilt ræða ótta þinn við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.