Úrval - 01.09.1975, Side 18

Úrval - 01.09.1975, Side 18
16 ÚRVAL nú flest að finna í úthverfunum, er mjög ólíklegt að fylkisþing eða þjóðþingið muni veita neinu verulegu fjármagni til viðhalds tómum miðborgarhverfum. Það verður því að selja Manhattaneyju ferðaskrifstofunum eða (sem alls ekki er óhugsandi) indíánum, sem hún var keypt af forðum daga. ☆ RÆTUR GRASSINS. Þegar Mike var þriggja ára langaði hann í sandkassa, en faðir hans sagði: ,,Það fer alveg með garðinn. Það verða krakkar hérna dag og nótt og kasta sandinum út um allt. Það drepur grasið.“ En móðir hans sagði: „Það kemur aftur.“ Þegar Mike var fimm ára langaði hann í frumskógaleiktæki með köðlum til að sveifla sér í, en faðir hans sagði: ,,Guð almáttugur! Ég hef séð svoleiðis hluti á lóðum, og veistu hvernig garðarnir líta út? Moldarholur í grasflötunum. Krakkarnir sparka upp sverð- inum með íþróttaskónum. Það drepur grasið." En móðir hans sagði: „Það kemur aft,ur.“ í hléunum, sem faðir hans tók sér, þegar hann var að blása upp plastiksundlaugina sagði hann: „Þau skvetta vatninu út um allt, það verða háðar milljón vatnsorrustur, og þú getur ekki farið út með ruslið án þess að sökkva upp að eyrum í drullu, og flötin okkar verður sú eina sem verður brún á löngu svæði. Það drepur grasið." En móðir hans sagði: „Það kemur aftur.“ Þegar Mike var 12 ára bauð hann að nota grasflötina fyrir tjald- stæði. Þegar drengirnir tjölduðu og ráku tjaldhælana niður sagði faðir hans við móður Mikes: „Þú veist að þessi tjöld og þessir stóru fætur koma til með að trampa niður hvert grasstrá. Er það ekki? Þú þarft ekki að svara, ég veit að þú myndir svara: Það kemur aftur.“ Þegar grasfræið var á góðri leið með að ná rótfestu, kom vetur- inn og bleytan skolaði því í hrannir. Faðir Mikes hristi höfuðið og sagði: „Ég hef aldrei farið fram á mikið í þessu lífi ■— bara dálítinn grasblett." En móðir hans sagði: „Það kemur aftur.“ Nú er Mike 18 ára. Þetta árið er grasflötin falleg — græn og lifandi — hún breiðir úr sér eins og grænt teppi þar sem áðu'r tröðkuðu íþróttaskór, við bílskúrin þar sem reiðhjólin voru látin detta og kringum litlu blómabeðin, þar sem litlir drengir grófu áður með teskeiðum. En faðir Mikes tekur ekki eftir því. Hann lítur áhyggjufullur yfir garðinn og spyr: „Mike kemur aftur, er það ekki?“ Úr Field Newspaper Syndicate.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.