Úrval - 01.09.1975, Side 20

Úrval - 01.09.1975, Side 20
18 Dragið eftir megni úr eggjahvítu- neyslu í barnafjölskyldum, sérstak- lega allri fæðu úr dýraríkinu, sem er mettuð fitu og eykur kalk í veggjum æðanna. Fjölskyldum er einnig ráðlagt að sitja sem minnst yfir sjónvarpi, en iðka fremur íþróttir og æfingar. Með ákveðnu millibili fara fram á vegum læknanna mælingar og athuganir á blóðþrýstingi, blóðfitu- magni og þyngd. Reykingavenjur foreldra eru rannsakaðar og gáfna- far og hæfni barnanna yfirleitt. Þótt enn séu engar sannanir fengnar fyrir því, að þannig takist að draga úr æðakölkun og blóð- fitu, sem orsakar sjúkdóma, sem árlega verða til dæmis 250 þúsund bandaríkjamönnum að aldurtila, álíta læknar, að þetta geti orðið til gagns og hjálpar. Dr. Charles J. Glueck í Cincin- athiháskóla telur, að börn neyti stundum tvöfalt meiri fitu og syk- urs en fullorðið fólk yfirleitt. BANVÆN GÓLFTEPPI. Alls kon- ar gerviefni eru nú stöðugt meira og meira notuð í stað ullar í gólf- ábreiður í skólum, skrifstofum og á heimilum. Dr. Donald P. Dressler við læknadeildina í Harvardháskóla hefur sannað að þau geta gefið frá sér banvænar lofttegundir, ef kvikn ar í þeim. Þau geta orðið sérstaklega hættu- leg í húsakynnum með miðstöðvar- hitun og sömuleiðis orðið sofandi fólki að bana. Dr. Dressler lét rottur anda að sér reyk af slíku teppi, sem kvikn- ÚRVAL aði í, og þær dóu strax við venju- legan stofuhita. Nylonteppi eru sömuleiðis hættu- leg. Reykur frá venjulegum ullar- teppum orsakaði engin dauðsföll við venjulegt hitastig húsa og fá við hærri hita. Hættan er mest, þar sem reyk- ingar eru stundaðar, en íkviknanir í teppum verða þar auðveldlega. Gerviefnin eru því hættuleg og dr. Dressler hvetur til að nota efni, sem sannað er, að ekki framleiði eiturgufur við íkviknun. ST. JOSEFS SJÚKRAHÚSIÐ í Orange í Kaliforníu fyrir svonefnd rökkurstörf. Sjúkdómar og læknis- aðgerðir eru skrásettar milli 3—9 að morgni, svo að ekki þurfi að eyða til þess dýrmætum stundum starfsdagsins og sjúklingar þurfi ekki að dveljast daglangt í sjúkra- húsi fyrir aðgerð. LÍKUR TIL LANGLÍFIS. Skóla- nám og lífsstaða getur haft meira að segja fyrir langlífi en flestir hyggja, samkvæmt nýlegum rann- sóknum lækna og vísindamanna í Dukeháskóla. Þeir sönnuðu, að fólk með hald- góða menntun og hagkvæma at- vinnu lifir yfirleitt lengst. Eftir rannsóknir á 900 manns í Norður Karolínu, um eða eftir sex- tugt, gerðu þeir nokkurs konar yf- irlit yfir langlífi, reiknað í stigum, sem þeir nefndu langlífiskvóta sk- st. LQ. Töluna 1.0 settu þeir við það, sem nefna mætti meðalaldur, en 1.5 við þann, sem lifði 50 af hundraði lengur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.