Úrval - 01.09.1975, Side 27

Úrval - 01.09.1975, Side 27
ÓRÁÐNAR GÁTUR KEOPS PÍRAMÍTANS 25 píramítans, rúma 40 metra yfir jörðu. Eini inngangurinn er höggv- inn í 13. þrepið á norðurhliðinni, í tæplega 17 metra hæð. Hann er hulinn bak við færanlegan kalk- stein. Er Keops lagður til hinstu hvíiu í píramítanum? Árið 820 braust egypski kalífinn Abdullah A1 Ma- mun inn í Keopspíramítann, í leit að vísinda- og stjarnfræðihandrit- um, sem að sögn áttu að vera geymd þar, ásamt undarlegum málmi, sem ekki ryðgaði, og gleri sem hægt var að beygja án þess að það brotn- aði. Leynidyrnar þekkti hann ekki, en menn hans hjuggu einfaldlega göng gegnum steininn rétt ofan við jörð. Þegar þeir voru komnir um það bil 30 metra inn brutust þeir inn í ganginn, sem lá að litla klef- anum, en þar fundu þeir aðeins erjótmulning og ryk. Þá leituðu þeir upp og komust inn í gane, sem liseur upp píramítann. Hann var lokaður með granítbjar.ei, en þeir brutu sér leið framhjá því gegnum miúkan kalksteininn os komust inn í göngin, sem liggja í drottningargrafhýsið. Einnig það i'ar tómt svo þeir héldu áfram til konunesgrafhýsisins. Þar stóð mik- il kista gerð úr gljáandi, svörtu graníti. loklaus og ekkert lík. Og það er stærsta ráðgáta píra- mítans. Tu+ankhamon. sem var áhrifalítill höfðingi og dó 19 ára oð alrji'i. eft.ir að hafa aðeins ríkt í nín ár, tók með sér í gröfina rU-»orniii fjársióði. Margfalt meiri anfii hlvtur iafn voldncmr m o i r og Keops að hafa safnað á 23 ára stjórnartíma, og ætti hann að hafa einhverja ánægju af auðæfunum hinum megin, hlutu þau að vera grafin með honum. En bæði lík og fjársjóður er horfið. Árið 1763 fundu menn einn gang í píramítanum, frumstæða glufu, sem hlykkjast um það bil 60 m niður piramítann og endar í klefa- ganginum. Þessi gangur er örugg- lega höggvinn af verkamönnunum, sem settu graníttappann í göngin að hvelfingunni og drottninsargraf- hýsinu. Gegnum hann hafa þeir komist út og þar hefðu líkræningj- ar getað komist út með feng sinn. án þess að vera heftir af granít- bjarginu. Ení göngum annarra píra- míta, sem hafa verið rændir, eru enn í dag hillur frá gólfi til lofts, þar sem standa þúsundir kerja með þurrkuðum matvælum, en í Keops- píramítanum eru hillurnar tómar. Hvað er orðið af kerjunum? Og hvað er orðið að lokinu af kist- unni voldugu? Það er athygiisverður möguleiki að Keops hafi aldrei hvílt í píra- mítanum sínum. Falskar grafir, sem ræningjar eyddu tíma og kröft- um til að ræna, var mjög algenst. bragð hjá faraóunum. Ef til vili hefur píramítinn mikli aldrei ver- ið annað, og Keops ásamt öllum fiársjóðum sínum hefur verið lagð- ur á laun í gröf, sem ennþá er hul- in sandi. Óbekkt herbergi í píramítanum mikla? f Zosers tröpppupíramítan- um í Sakkara er neðanjarðarvöl- undarhús fjölmargra herbergia. en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.