Úrval - 01.09.1975, Qupperneq 31

Úrval - 01.09.1975, Qupperneq 31
GETUR íIJÓNABAND VERIÐ HAMINGJUSAMT? 29 við giftingu. Ástæðan er sú, að það er mjög lítið um hamingjusöm hjónabönd nú á dögum, og ég eiast raunar um að þau hafi nokkurn tíma verið til. Það er augljóst mál hvernig á því stendur. Eins og áður er getið þrá karl- menn undir niðri, ekki síður en kon- ur, að vera börn allt sitt líf, en það er ógerningur fyrir karlmann að endurheimta bernskuna í heimi karlmannsins — heimi starfs og strits. Hann leitar því bernskunnar í hjónabandinu, enda þótt hann á yfirborðinu leitist við að leika hlut- verk föður, fyrirvinnu og vernd- ara konu og barna. En í undirvit- undinni þráir hann það eitt að vera sæll og sjálfselskur krakki, og vill að eiginkonan sé honum eins kon- ar önnur mamma. Heimili manns getur í fljótu bragði virst vera virki hans, en við nánari athugun kemut' í ljós að það líkist fremur barna- herbergi. Ástæða þess að flest hjónabönd verða óhamingjusöm er sú, að bæði eiginmaðurinn og eig- inkonan vilja vera barnið á heimil- inu — hvor um sig vill að hinn sé sá fullorðni. : Hveitibrauðsdagarnir eru alltaf um garð gengnir, þegar konan segir: „Þú skalt ekki halda að ég dekri við þig eins og hún móðir þin!“ Og þegar eiginmaðurinn segir: „Þú ert ekkert pabbabarn lengur, farðu að hegða þér eins og fullorðin kona!“ Ástin verður ekki langlíf í hjónabandinu ef hjónin hegða sér ekki eins og fullorðnar manneskj- ur, því að það er ekki hægt að hverfa aftur til bernskunnar, hvort sem fólk er gift eða ekki. Enginn kemst tii lengdar hjá því að kynn- ast lííinu eins og það er, baráttu þess og þjáningu, sorg og erfiðleik- um, og eigi hjónum að auðnast að sigrast á hinu mótdræga, sem á vegi þeirra kann að verða, er heilla vænlegast að þau standi saman sem fullorðnar manneskjur og jafningj- ar. Það er ákaflega erfitt fyrir konu að reyna að verða „fullorðin“, löngu eftir að hún ætti að vera orðin það samkvæmt aldri. Takist henni það er hún „frjáls“ kona, hún hefur með öðrum orðum losað sig við dulda þrá sína að vera vanmegna dekurbarn, og jafnframt þá blekk- ingu, að hún geti ekki verið ham- ingjusöm nema hún kynnist hinum „eina rétta“, sem beri hana á hönd- um sér. Frjáls kona hafnar því að vera aðeins kyntákn og ambátt karlmannsins, hún neitar því að hún sé hæfileikasnauðari en hann eða hafi minni gáfur. En þótt þetta sé bjargföst sannfæring hennar, þarf það ekki að koma í veg fyrir að hún eldi matinn eða festi hnapp á skyrtu karlmannsins. Þegar lögin um jafnrétti kynj- anna í Bandaríkjunum hafa hlotið staðfestingu, hafa konur þar í landi unnið mikinn sigur, en að sjálf- sögðu veltur mest á því, hvernig tekst til um framkvæmdina. Ef konur óska í raun og veru eftir jafnrétti, verða þær að berjast fyr- ir því að lögin verði meira en dauð- ur bókstafur. En óska þær í raun- inni eftir jafnrétti? ☆
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.