Úrval - 01.09.1975, Side 43

Úrval - 01.09.1975, Side 43
41 HINN OGLEYMANLEGI „SVARTI-JACK“ . . . við yrðum einnig mjög snyrtilega klæddir samkvæmt reglugerðinni og steinþegjandl þegar við héld- um upp landgöngubrúna). Galleg'han frétti það í Singapore, að hann hafði ekki verið hækkaður í tign og gerður stórfylkishöfðingi heldur hefði annar hlotið tignina. Hann varð mjög vonsvikinn, en ákvað að sanna, að hann og her- fylki hans sköruðu fram úr öðrum innan gervallrar herdeildarinnar. Hann hafði varnarþjálfun þá að engu, sem ástralskir hermenn voru látnir fá á Malakkaskaganum, held- ur þjálfaði hann okkur í frumskóga hernaði. Aðferðir hans voru gagn- rýndar. Sumir æðstu vfirmenn breska flughersins á Malakkaskaea álitu slíka þjálfun ónauðsvnlega, iafnvel heimskulega. En Galleghan var einn þeirra, sem álitu, að stríð við Japan væri yfirvofandi. Og þegar bað stríð skall á, var hann rsiðubúinn. JAPANSKTR VERÐIR ÁVÍTAÐ- IR. f ianúar árið 1942, þegar jap- anir sóttu suður eftir Malakka- skaga, valdi Gordon Bennett hers- höfðingi Galleghan úr hópi sex ástralskra herfylkisforingja til þess að gera japönum fyrirsát við Gemenchehbrúna. Sagan um þá viðureign er nú orðin fræg. Þá voru slíkar aðgerðir álitnar úreltar, en Galleghan skinulagði og fram- kvæmdi fyrirsátursárás, sem er lík- lega sú mesta og stórkostlegasta, sem gerð var af fótgönguliðssveit í síðari heimsstyrjöldinni. Á einni klukkustund voru 6000 japanir bu'H’kaðir út, en aðeins einn ástr- alskur hermaður féll í viðureign- inni, Þegar viðureigninni var lok- ið, hurfu „Mjóhundar11 Galleghans aftur inn í frumskóginn. Mánuði síðar var stríðinu lokið, hvað okkur snerti að minnsta kosti. Japanir hertóku Singapore, og við fylgdum Svarta-Jack sem herfang- ar á hinni löngu hergöngu til Changifangabúðanna. Japanir ákváðu að flytja her- tekna hershöfðingja frá Singapore. Þannig varð Galleghan æðsti yfir- maður allrar 8. hersveitar ástra- líumanna. Hann átti erfitt með að sætta sig við að taka við skipun- um frá japönum. En brátt tóku þeir að virða hann fyrir ákveðni hans, heiðarleika og skynsemi, og þeir revndu aldrei að hræða hann með ofstopa og yfirgangi. Svarti-Jack leyfði ekkert hirðuleysi meðal hermanna sinna. Hann bannaði hvers kyns óhrein- læti, ósnyrtileg skegg og sítt hár, og hann kom upp rakarastofum til þess að halda mönnum sínum snyrtilegum. Eitt sinn vísaði hann jafnvel subbulega klæddum jap- önskum varðmönnum burt og skip- aði þeim að láta ekki sjá sig, fyrr en þeir væru komnir í vel press- aða og hreina einkennisbúninga. Hann sagði hinum furðu lostna japanska yfirmanni, að slíkir her- menn gerðu keisaranum skömm og væru slæmt fordæmi fyrir ástra- líumennina og aðra fangra. Á Ástralíudaginn árið 1943 hélt Svarti-Jack fullkomna hersvningu með áströlskum fánum og trumbu- slætti. Japanir voru of furðu lostn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.