Úrval - 01.09.1975, Page 50

Úrval - 01.09.1975, Page 50
48 ÚRVAL gróðurmarka við ströndina. Og hon- um tókst að ná þessu takmarki sínu. Þannig varð Oregonfylki fyrst allra fylkjanna til þess að tryggja almenningi afnotarétt af strand- lengjunni til frambúðar. Og hæsti- réttur fylkisins hefur síðan stað- fest þessa meginreglu. McCall, sem gerðist hlynntur náttúruvernd og mengunarvörnum á uppvaxtarárum sínum á bónda- bæ einum í fylkinu, var nú einnig farinn að snúast til varnar gegn öðrum ógnunum við þá stórfeng- legu arfleifð, sem strandlengja fylkisins er. í Lincolnhreppi voru byggingarfélög til dæmis búin að fá samþykki hreppsyfirvalda um byggingar í stórum stíl til almennr- ar sölu, enda þótt þar skorti bæði nægilegt neysluvatn og holræsa- kerfi. Yfir helmingur af 1000 lóð- um við ströndina, þar sem gert var ráð fyrir rotþróm, höfðu jarðveg, sem var slíkur, að þar kom ekki til mála að hafa rotþrær. McCail not- færði sér rétt þann, sem hann hafði til þess að grípa í taumana, ef heil- brigði almennings væri stefnt í voða. Og því bannaði hann allar nýbyggingar í hreppnum, þangað til byggingarfélög legðu fram bygging- aráætlanir, sem unnt væri að sam- þykkja, og það hafa mörg þeirra nú gert. Þegar timburframleiðandi einn vildi fá að fylla upp hluta af ár- mynninu í Coosflóa til þess að fá þar geymslurými fyrir triáboli, benti McCall á þá staðreynd, að ár- mynni, þar sem ferskt vatn og sjór blandast saman, eru „gróðrarstíur sjávarlífvera“. Þessi framkvæmd heyrði undir samþykki alríkis- stjórnarinnar, og því sneri McCall sér til L.B. Day, framtakssams Ore- gonbúa, sem var þá aðstoðarmaður Walters J. Hickels innanríkisráð- herra og baðst hjálpar hans í þessu máli. Day lét fara fram athugun, sem nú er vísað til sem fyrstu til- raunarinnar til þess að móta opin- bera stefnu til verndar slíkum „gróðrastíum sjávarvera“ við ströndina. Að lokum neitaði innan- ríkisráðuneytið um leyfi til upp- fyllingar í Coosflóa, og timburfram- leiðandinn tryggði sér geymslurými á þurrlendi annars staðar. Þegar Day hætti störfum hjá rík- inu fyrir ári, réð McCall hann sem yfirmann nýrrar stofnunar, sem komið hafði verið á laggirnar til þess að samræma hina ýmsu þætti baráttunnar gegn mengun. Ein fyrstu átökin, sem stofnun þessi lenti í, snertu Willametteána, sem rennur norður í móti 255 mílna leið úr Cascadefjallgarðinum, þar til hún rennur út í Columbiaána við borgina Portland. En Willamette- áin er einmitt sama áin og varð óbeint þess valdandi, að lögin um hreinsun fljóta voru samþykkt ár- ið 1938. Hin geysimikla uppbygg- ing á þessu svæði eftir síðari heims- styrjöldina hafði gert það að verk- um, að þær skolphreinsistöðvar, sem fyrir hendi voru, höfðu ekki bol- magn til að hreinsa allan þann úr- gang, sem til féll frá 20 bæjum og borgum með um lVi milljón íbúum og 600 iðnfyrirtækjum á svæðinu. McCall sagðist nú ætla að ráðast
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.