Úrval - 01.09.1975, Síða 54

Úrval - 01.09.1975, Síða 54
52 ÚRVAL sér um stund, hefSu getað kostað hann lííið. Atburðir eins og þessir eru sí- vaxandi áhyggjuefni lækna og þeirra, sem fást við umfefðarslys. Milljónir ökumanna leggja af stað' í bílum sínum á hverjum degi, án þess að vita hvaða áhættu þeir taka, og allt of fáir læknar vara sjúklinga sína nokkuð við. Lyfjataka, hvort heldur er um að ræða lyf samkvæmt lyfseðlum eða ekki, er mjög útbreidd meðal öku- manna. Þegar umferðarblaðið Drive Magazine rannsakaði þetta vandamál, komst það að þeirri niðurstöðu, að af 945 ökumönnum sögðust 130, eða 14%, hafa tekið einhvers konar lyf undanfarnar 24 klukkustundir. Og eins og Drive benti á, 14% af öllum ökumönnum samsvarar tveimur milljónum öku- manna (hér er átt við England), sem allir geta verið hættulegir á vegunum. ENGIN VÍSBENDING. Fáir öku- menn vita nokkuð um mögulegar hættulegar hliðarverkanir. Af 77, sem höfðu tekið meðöl fengin án lyfseðla, höfðu 3 beinlínis fengið þær upplýsingar í lyfjabúðinni, að þeim væri fullkomlega óhætt að aka. „Enginn hinna,“ segir Drive, „höfðu svo mikið sem lát- ið sér detta í hug, að um hættuleg- ar hliðarverkanir gæti verið að ræða.“ Og röskur helmingur þeirra, sem tekið höfðu lyf samkvæmt lyf- seðli, höfðu ekki verið varaðir við akstri af hálfu læknanna, sem skrifuðu lyfseðlana. Dr. John Havard, aðstoðarritari breska læknasambandsins og ráð- gjafi varðandi lyfjafræðilega hlið umferðarslysavarna hjá WHO (Heilsugæslustofnun Sameinuðu þjóðanna), hefur sérstakar áhyggj- ur af fáfræði almennings í þessum efnum. Hann álítur knýjandi þörf á að koma vitund um hættuna á framfæri við þá, sem stjórna vél- knúnum ökutækjum. Á hverju ári gefa læknar í Eng- landi út meira en 150 milljón lyf- seðla og um 35 milljörðum króna er eytt í lyf, sem hægt er að fá án lyfseðils. „Við getum ekki ákveðið nákvæmlega að hve miklu leyti þessi lyfjaneysla eykur hættuna á umferðarslysum,“ segir dr. Havard, „en við vitum að margs konar lyf skerða hæfileikann til að aka með fullu öryggi.“ Þau lyf, sem hér um ræðir, eru lyf sem hafa inni að halda aspirín, sjóveikitöflur, fúkalyf, lyf gegn þunglyndi, örvunarlyf og barbítú- röt. Lyf með aspríni og fúkalyf hafa sjaldan hættulegar hliðarverk- anir: Sá, sem þeirra neytir, verður í mesta lagi aðeins syfjaður. Aðal- hættan er af lyfjum, sem annað- hvort róa eða örva miðtaugakerfið. Af róandi lyfjum eru skrifaðir nálægt 19 milljón lyfseðlar á hverju ári (í Englandi), og þau geta haft margháttaðar hliðarverkanir: Syfju, sljóleika, skerta sjón, skerta mál- hæfni eða jafnvel ölvunartilfinn- ingu. Miklir skammtar geta leitt til meðvitundarleysis og skeytingar- leysis um umhverfið. Nýleg rannsókn í Birminghamhá- skóla á fjórum tegundum örvandi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.